Rolls-Royce selst eins og heitar lummur í kreppunni 14. júlí 2010 07:27 Bresku lúxusbílarnir Rolls-Royce seljast eins og heitar lummur mitt í kreppunni. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðandanum langt fram á haustið. Samkvæmt upplýsingum frá Rolls-Royce í Goodwood á Englandi nær biðlistinn eftir nýjum glæsivögnum frá þeim að minnsta kosti fram í lok september. Aldrei fyrr í sögunni hafa jafnmargir Rolls-Royce bílar rúllað af færibandinu og þessa daganna sökum þess að eftirspurn eftir þeim hefur vaxið gífurlega. Hér skal tekið fram að Rolls-Royce framleiðir aðeins 30 bíla á mánuði, 15 af tegundinni Phantom og 15 af Ghost þegar keyrt er á fullum afköstum. Salan það sem af er árinu hjá Rolls Royce nemur 300 bifreiðum og er þetta fjórfalt meiri sala en á sama tímabili í fyrra. Ástæðan fyrir þessari auknu sölu er mikil eftirspurn eftir Rolls-Royce í Kína en jafnframt hefur eftirspurnin aukist á hefðbundum mörkuðum fyrirtækisins. Það er einkum Ghost gerðin sem selst vel en sá bíll er ekk gefinn. Ghost kominn á íslenskar númeraplötur myndi kosta um 100 milljónir króna. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bresku lúxusbílarnir Rolls-Royce seljast eins og heitar lummur mitt í kreppunni. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðandanum langt fram á haustið. Samkvæmt upplýsingum frá Rolls-Royce í Goodwood á Englandi nær biðlistinn eftir nýjum glæsivögnum frá þeim að minnsta kosti fram í lok september. Aldrei fyrr í sögunni hafa jafnmargir Rolls-Royce bílar rúllað af færibandinu og þessa daganna sökum þess að eftirspurn eftir þeim hefur vaxið gífurlega. Hér skal tekið fram að Rolls-Royce framleiðir aðeins 30 bíla á mánuði, 15 af tegundinni Phantom og 15 af Ghost þegar keyrt er á fullum afköstum. Salan það sem af er árinu hjá Rolls Royce nemur 300 bifreiðum og er þetta fjórfalt meiri sala en á sama tímabili í fyrra. Ástæðan fyrir þessari auknu sölu er mikil eftirspurn eftir Rolls-Royce í Kína en jafnframt hefur eftirspurnin aukist á hefðbundum mörkuðum fyrirtækisins. Það er einkum Ghost gerðin sem selst vel en sá bíll er ekk gefinn. Ghost kominn á íslenskar númeraplötur myndi kosta um 100 milljónir króna.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira