Tæplega 500 hafa kosið í Kópavogi 27. febrúar 2010 14:14 Ómar Stefánsson t.v. Þrír sækjast eftir fyrsta sætinu í prófkjörinu. Mynd/Arnþór Birkisson Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan sex í kvöld. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihluta í Kópavogi í 20. Flokkurinn fékk einn mann kjörinn í kosningunum fyrir fjórum árum og þrjá í kosningunum 2002. Ómar Stefánsson, núverandi oddviti, sækist eftir fyrsta sætinu og það gera Gísli Tryggvason, talsmaður neyteynda, og Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, einnig. Rúmlega 1800 eru á kjörskrá. Frestur til skrá sig í Framsóknarflokkinn rann út fyrir viku og segir Haukur að um það bil 750 hafi gengið í flokkinn í aðdraganda prófkjörsins.Átta prófkjör í dag Alla fara átta prófkjör fram á landinu í dag vegna komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Sjálfstæðismenn standa fyrir prófkjörum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Tveir sækjast eftir fyrsta sæti á Akranesi, Gunnar Sigurðsson og Halldór Jónsson. Fimm bjóða sig fram í annað til þriðja sæti. Í Reykjanesbæ stendur slagurinn um annað sæti milli Böðvars Jónssonar og Gunnars Þórarinssonar. Forval Vinstri grænna í Kópavogi fer fram í dag og framsóknarmenn í Mosfellsbæ velja í efstu sæti í prófkjöri. Þá efndi Í-listinn til prófkjörs á Ísafirði. Það er sameiginlegt framboð Samfylkingar, VG og Frjálslynda flokksins. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fram í dag - og í Sandgerði fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og K-lista og óháðra. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan sex í kvöld. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihluta í Kópavogi í 20. Flokkurinn fékk einn mann kjörinn í kosningunum fyrir fjórum árum og þrjá í kosningunum 2002. Ómar Stefánsson, núverandi oddviti, sækist eftir fyrsta sætinu og það gera Gísli Tryggvason, talsmaður neyteynda, og Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, einnig. Rúmlega 1800 eru á kjörskrá. Frestur til skrá sig í Framsóknarflokkinn rann út fyrir viku og segir Haukur að um það bil 750 hafi gengið í flokkinn í aðdraganda prófkjörsins.Átta prófkjör í dag Alla fara átta prófkjör fram á landinu í dag vegna komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Sjálfstæðismenn standa fyrir prófkjörum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Tveir sækjast eftir fyrsta sæti á Akranesi, Gunnar Sigurðsson og Halldór Jónsson. Fimm bjóða sig fram í annað til þriðja sæti. Í Reykjanesbæ stendur slagurinn um annað sæti milli Böðvars Jónssonar og Gunnars Þórarinssonar. Forval Vinstri grænna í Kópavogi fer fram í dag og framsóknarmenn í Mosfellsbæ velja í efstu sæti í prófkjöri. Þá efndi Í-listinn til prófkjörs á Ísafirði. Það er sameiginlegt framboð Samfylkingar, VG og Frjálslynda flokksins. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fram í dag - og í Sandgerði fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og K-lista og óháðra.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira