Óttinn við gjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar í hámarki 28. apríl 2010 09:36 Skuldatryggingaálagið á Grikkland fór í 865 punkta í morgun sem er hækkun um 42 punkta frá því í gær. Samkvæmt mælingum gagnaveitunnar CMA hefur óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar aldrei verið meiri meðal fjárfesta. Skuldatryggingaálag þessarar þjóða hefur aldrei verið hærra en það er í dag. Skuldatryggingaálagið á Grikkland fór í 865 punkta í morgun sem er hækkun um 42 punkta frá því í gær. Álagið á Portúgal er 406 punktar og því orðið hærra en álagið á Ísland. Álagið á Spán stendur nú í 211 punktum. Staða Grikklands fer nú hríðversnandi með hverjum deginum og reyna þarlenda stjórnvöld hvað þau geta til að bregðast við ástandinu. Í gærdag var sett bann á alla skortsölu á hlutabréfamarkaðinum í Aþenu en hlutabréf þar, einkum bankanna, hafa verið í frjálsu falli þessa vikuna. Bannið á að standa fram til loka júní í ár.Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur sett lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk. Þetta hefur m.a. haft það í för með sér að vextir á 2ja ára ríkisskuldabréfum landsins ruku upp í 24% í morgun. Þá hafa verið fréttir í erlendum fjölmiðlum í morgun um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) ætli að bjóða Grikkjum meiri fjárhagsaðstoð en þá 15 milljarða evra sem rætt hefur verið um að AGS leggi landinu til. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Samkvæmt mælingum gagnaveitunnar CMA hefur óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands, Portúgals og Spánar aldrei verið meiri meðal fjárfesta. Skuldatryggingaálag þessarar þjóða hefur aldrei verið hærra en það er í dag. Skuldatryggingaálagið á Grikkland fór í 865 punkta í morgun sem er hækkun um 42 punkta frá því í gær. Álagið á Portúgal er 406 punktar og því orðið hærra en álagið á Ísland. Álagið á Spán stendur nú í 211 punktum. Staða Grikklands fer nú hríðversnandi með hverjum deginum og reyna þarlenda stjórnvöld hvað þau geta til að bregðast við ástandinu. Í gærdag var sett bann á alla skortsölu á hlutabréfamarkaðinum í Aþenu en hlutabréf þar, einkum bankanna, hafa verið í frjálsu falli þessa vikuna. Bannið á að standa fram til loka júní í ár.Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur sett lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk. Þetta hefur m.a. haft það í för með sér að vextir á 2ja ára ríkisskuldabréfum landsins ruku upp í 24% í morgun. Þá hafa verið fréttir í erlendum fjölmiðlum í morgun um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) ætli að bjóða Grikkjum meiri fjárhagsaðstoð en þá 15 milljarða evra sem rætt hefur verið um að AGS leggi landinu til.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira