Launahæsti bankamaður í Evrópu fær 2,4 milljarða króna á ári Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. mars 2010 07:00 Brady Dougan fær 2,4 milljarða á ári. Mynd/ AFP. Forstjóri Credit Suisses, Brady Dougan, er hæst launaði bankamaður í Evrópu. Hann fær um það bil 2,4 milljarða íslenskra króna í laun á ári, fullyrðir breska blaðið Financial Times. Einungis John Stumpf, forstjóri bandaríska bankans Wells Fargo er launahærri. Hann fær 2,9 milljarða í laun á ári. Á eftir Dougan í röðinni kemur Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank. Hann fær um það bil 1,7 milljarða í laun á ári. Credit Suisses greiddi æðstu stjórnendum í fyrra alls um 19 milljarða íslenskra króna í laun. Sérfræðingur sem FT ræddi við telur að þessi tala geti hækkað þar sem ofurlaun bankamanna hafi ekki verið gagnrýnd eins mikið í Sviss og í mörgum öðrum ríkjum. Langstærstur hluti af þeim 2,4 milljörðum sem Dougans fær í laun, eða um 2,2 milljarðar, eru bónusar og hlunnindi. Afgangurinn er föst laun. Þensluárið mikla 2007 voru laun Hreiðars Más Sigurðssonar, þáverandi forstjóra Kaupþings, rúmar 740 milljónir yfir allt árið, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Hann var launahæsti bankamaðurinn á Íslandi það árið. Lauslega áætlað námu laun forstjóra stóru íslensku bankanna um 15-17 milljónum króna á ári eftir þjóðnýtingu þeirra. Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forstjóri Credit Suisses, Brady Dougan, er hæst launaði bankamaður í Evrópu. Hann fær um það bil 2,4 milljarða íslenskra króna í laun á ári, fullyrðir breska blaðið Financial Times. Einungis John Stumpf, forstjóri bandaríska bankans Wells Fargo er launahærri. Hann fær 2,9 milljarða í laun á ári. Á eftir Dougan í röðinni kemur Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank. Hann fær um það bil 1,7 milljarða í laun á ári. Credit Suisses greiddi æðstu stjórnendum í fyrra alls um 19 milljarða íslenskra króna í laun. Sérfræðingur sem FT ræddi við telur að þessi tala geti hækkað þar sem ofurlaun bankamanna hafi ekki verið gagnrýnd eins mikið í Sviss og í mörgum öðrum ríkjum. Langstærstur hluti af þeim 2,4 milljörðum sem Dougans fær í laun, eða um 2,2 milljarðar, eru bónusar og hlunnindi. Afgangurinn er föst laun. Þensluárið mikla 2007 voru laun Hreiðars Más Sigurðssonar, þáverandi forstjóra Kaupþings, rúmar 740 milljónir yfir allt árið, samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. Hann var launahæsti bankamaðurinn á Íslandi það árið. Lauslega áætlað námu laun forstjóra stóru íslensku bankanna um 15-17 milljónum króna á ári eftir þjóðnýtingu þeirra.
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira