ESB sektar flugfélög um 800 milljónir evra 10. nóvember 2010 07:15 Photo/AP Framkvæmddastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. Sektin nemur 800 milljónum evra eða um 123 milljörðum íslenskra króna. Félögin eru sökuð um að hafa komið sér saman um verðskrá í vöruflutingum á árunum 1999 til 2006. Á meðal félaga sem um ræðir eru British Airways sem þurfa að greiða 104 milljónir evra, Air-France-KLM sem fengu 340 milljónir evra í sekt og Cargolux í Lúxemburg sem þurfa að borga 80 milljónir evra. Þýska félagið Lufthansa slapp hinsvegar við sekt en félagið lét Evrópusambandið vita af samráðinu að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Yfirmaður samkeppnismála hjá ESB Joacin Almunia segir að samráð félaganna hefði án efa haldið áfram óáreitt hefði sambandið ekki gripið í taumana. Rannsókn á málinu hefur staðið frá árinu 2006 og sagði Almunia að samráðið hafi skaðað neytendur jafnt og önnur flugfélög. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmddastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. Sektin nemur 800 milljónum evra eða um 123 milljörðum íslenskra króna. Félögin eru sökuð um að hafa komið sér saman um verðskrá í vöruflutingum á árunum 1999 til 2006. Á meðal félaga sem um ræðir eru British Airways sem þurfa að greiða 104 milljónir evra, Air-France-KLM sem fengu 340 milljónir evra í sekt og Cargolux í Lúxemburg sem þurfa að borga 80 milljónir evra. Þýska félagið Lufthansa slapp hinsvegar við sekt en félagið lét Evrópusambandið vita af samráðinu að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Yfirmaður samkeppnismála hjá ESB Joacin Almunia segir að samráð félaganna hefði án efa haldið áfram óáreitt hefði sambandið ekki gripið í taumana. Rannsókn á málinu hefur staðið frá árinu 2006 og sagði Almunia að samráðið hafi skaðað neytendur jafnt og önnur flugfélög.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira