Geir segir framkomu forseta landsdóms gegn sér vítaverða Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. nóvember 2010 15:57 Geir segir hegðun Alþingis gegn sér vera vítaverða. Mynd/ GVA. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir vinnubrögð varðandi málsókn Alþingis gegn sér vera vítaverð. Ástæðan er lagafrumvarp sem dómsmálaráðherra lagði fram í síðustu viku um breytingar á landsdómi eftir tillögum sem hann fékk frá forseta dómsins. „Forseti dómsins hefur með öðrum orðum undirbúið breytingar á lagaumgjörðinni um það mál sem Alþingi hefur höfðað gegn mér eftir að ákvörðun um málshöfðun lá fyrir. Síðan hefur forsetinn sent þær tillögur til ráðherra sem sjálfur greiddi atkvæði með málshöfðun gegn mér og hefur, eins og hans pólitísku samherjar, mikla pólitíska hagsmuni af því að ég verði sakfelldur," segir Geir í erindi sem hann sendir fjölmiðlum. Geir segir þessi vinnubrögð vera með ólíkindum. „Ég tel þessi vinnubrögð vítaverð og skiptir í því sambandi ekki máli þótt sum þau atriði sem lagt er til að verði breytt geti talist minni háttar. Alþingi var vel kunnugt um að einhverjir annmarkar væru á lagaumgjörðinni um landsdóm þegar ákveðið var að höfða málið, en lögin voru þó talin nothæf. Breytingar á lögunum nú, eftir að ákvörðun um ákæru hefur verið tekin, fá ekki staðist, a.m.k. ekki án þess að leitað sé samþykkis allra málsaðila. Raunar væri fróðlegt að vita hvort leitað var munnlegrar eða skriflegrar umsagnar saksóknara Alþingis á téðum tillögum um breytingar á lögunum," segir Geir. Þá ítrekar Geir jafnframt gagnrýni sína á að honum skuli ekki hafa verið skipaður verjandi. „Í lögunum um landsdóm segir í 15. grein að forseti landsdóms skuldi skipa hinum ákærða verjanda svo fljótt sem verða má," segir Geir í erindi sínu. Landsdómur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir vinnubrögð varðandi málsókn Alþingis gegn sér vera vítaverð. Ástæðan er lagafrumvarp sem dómsmálaráðherra lagði fram í síðustu viku um breytingar á landsdómi eftir tillögum sem hann fékk frá forseta dómsins. „Forseti dómsins hefur með öðrum orðum undirbúið breytingar á lagaumgjörðinni um það mál sem Alþingi hefur höfðað gegn mér eftir að ákvörðun um málshöfðun lá fyrir. Síðan hefur forsetinn sent þær tillögur til ráðherra sem sjálfur greiddi atkvæði með málshöfðun gegn mér og hefur, eins og hans pólitísku samherjar, mikla pólitíska hagsmuni af því að ég verði sakfelldur," segir Geir í erindi sem hann sendir fjölmiðlum. Geir segir þessi vinnubrögð vera með ólíkindum. „Ég tel þessi vinnubrögð vítaverð og skiptir í því sambandi ekki máli þótt sum þau atriði sem lagt er til að verði breytt geti talist minni háttar. Alþingi var vel kunnugt um að einhverjir annmarkar væru á lagaumgjörðinni um landsdóm þegar ákveðið var að höfða málið, en lögin voru þó talin nothæf. Breytingar á lögunum nú, eftir að ákvörðun um ákæru hefur verið tekin, fá ekki staðist, a.m.k. ekki án þess að leitað sé samþykkis allra málsaðila. Raunar væri fróðlegt að vita hvort leitað var munnlegrar eða skriflegrar umsagnar saksóknara Alþingis á téðum tillögum um breytingar á lögunum," segir Geir. Þá ítrekar Geir jafnframt gagnrýni sína á að honum skuli ekki hafa verið skipaður verjandi. „Í lögunum um landsdóm segir í 15. grein að forseti landsdóms skuldi skipa hinum ákærða verjanda svo fljótt sem verða má," segir Geir í erindi sínu.
Landsdómur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira