Vangaveltur um að Pfizer losi Deutsche Bank við Actavis 22. mars 2010 07:08 Financial Times greinir frá því að bandaríski lyfjarisinn Pfizer gæti losað Deutsche Bank við höfuðverkinn Actavis. Þetta virðist upplagður samingur, Pfizer þarf að eignast samheitalyfjafyrirtæki og Deutsche Bank þarf að losna við um 4 milljarða evra sem bankinn lánaði Actavis þegar Björgólfur Thor Björgólfsson keypti félagið 2007. Fram kemur í blaðinu að þegar Actavis var til sölu fyrir hálfu öðru ári síðan hafi Pfizer verið í hópi áhugasamra kaupenda. Hinsvegar hafi Pfizer hætt við kaupin þá og í staðinn keypt Wyeth fyrir 45 milljarða punda. Hinsvegar gæti Pfizer haft varann á sér við kaup á Actavis þar sem félagið sé afurð 25 samruna á þeim 11 árum sem liðin eru frá stofnun þess..."og er lítið annað en bland í poka fyrirtækja" (hodge-podge businesses) eins og það er orðað í Financial Times. Hvað Deutsche Bank varðar gæti salan á Actavis losað bankinn við vandræðalega afskrift á láninu til Actavis og þar með losnað við langstærsta áhættulánið sem enn er í bókhaldi bankans. Eins og kunnugt er af fréttum reyndi Actavis að kaupa þýska samheitalyfið Ratiopharm með stuðningi Deutsche Bank en tókst ekki. Bankinn ætlaði að setja sameinað félag á markað og ná þannig lán i sínu til baka. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Financial Times greinir frá því að bandaríski lyfjarisinn Pfizer gæti losað Deutsche Bank við höfuðverkinn Actavis. Þetta virðist upplagður samingur, Pfizer þarf að eignast samheitalyfjafyrirtæki og Deutsche Bank þarf að losna við um 4 milljarða evra sem bankinn lánaði Actavis þegar Björgólfur Thor Björgólfsson keypti félagið 2007. Fram kemur í blaðinu að þegar Actavis var til sölu fyrir hálfu öðru ári síðan hafi Pfizer verið í hópi áhugasamra kaupenda. Hinsvegar hafi Pfizer hætt við kaupin þá og í staðinn keypt Wyeth fyrir 45 milljarða punda. Hinsvegar gæti Pfizer haft varann á sér við kaup á Actavis þar sem félagið sé afurð 25 samruna á þeim 11 árum sem liðin eru frá stofnun þess..."og er lítið annað en bland í poka fyrirtækja" (hodge-podge businesses) eins og það er orðað í Financial Times. Hvað Deutsche Bank varðar gæti salan á Actavis losað bankinn við vandræðalega afskrift á láninu til Actavis og þar með losnað við langstærsta áhættulánið sem enn er í bókhaldi bankans. Eins og kunnugt er af fréttum reyndi Actavis að kaupa þýska samheitalyfið Ratiopharm með stuðningi Deutsche Bank en tókst ekki. Bankinn ætlaði að setja sameinað félag á markað og ná þannig lán i sínu til baka.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira