Snæfellingar geta jafnað afrek Njarðvíkinga frá 1994 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2010 15:45 Jeb Ivey. Mynd/Daníel Snæfellingar geta í kvöld jafnað sextán ára gamalt afrek Njarðvíkinga frá árinu 1994 þegar Njarðvíkingar tryggðu sér titilinn eftir að hafa unnið oddaleiki á útivelli í bæði undanúrslitum og lokaúrslitum. Keflavík og Snæfell spila í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Njarðvíkingar fóru erfiðu leiðina að titlinum vorið 1994. Þeir lentu 1-0 undir á móti Keflavík í undanúrslitum en jöfnuðu einvígið á heimavelli og tryggðu sér síðan sæti í lokaúrslitunum með 98-91 sigri í oddaleik í Keflavík. Njarðvík mætti síðan Grindavík í lokaúrslitum og lenti bæði 0-1 og 1-2 undir í úrslitaeinvíginu. Njarðvík jafnaði einvígið í 2-2 með öruggum 93-65 sigri á heimavelli og tryggði sér síðan titilinn með 68-67 sigri í oddaleiknum í Grindavík. Snæfellingar eru áttunda liðið í sögu úrslitakeppninnar sem fer bæði í oddaleik í undanúrslitum og lokaúrslitum. Aðeins tvö þessara liða hafa unnið titilinn og í bæði skiptin höfðu andstæðingar þeirra einnig farið í gegnum oddaleik í undanúrslitum.Lið sem fara í oddaleik í bæði undanúrslitum og lokaúrslitum:Haukar 1985 - silfur Undanúrslit: Haukar 76-74 (68-68) Valur Lokaúrslit: Njarðvík 67-61 HaukarNjarðvík 1988 - silfur Undanúrslit: Njarðvík 81-71 Valur Lokaúrslit: Njarðvík 91-92 (66-66, 79-79) HaukarKeflavík 1991 - silfur Undanúrslit: Keflavík 86-80 KR Lokaúrslit: Njarðvík 84-75 KeflavíkKeflavík 1992 - gull Undanúrslit: Keflavík 87-73 KR Lokaúrslit: Keflavík 77-68 ValurValur 1992 - silfur Undanúrslit: Njarðvík 78-82 (73-73) Valur Lokaúrslit: Keflavík 77-68 ValurNjarðvík 1994 - gull Undanúrslit: Keflavík 91-98 Njarðvík Lokaúrslit: Grindavík 67-68 NjarðvíkGrindavík 1994 - silfur Undanúrslit: Grindavík 94-77 ÍA Lokaúrslit: Grindavík 67-68 Njarðvík Snæfell 2010 - ??? Undanúrslit: KR 83-93 Snæfell Lokaúrslit: Keflavík ??-?? Snæfell Dominos-deild karla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Snæfellingar geta í kvöld jafnað sextán ára gamalt afrek Njarðvíkinga frá árinu 1994 þegar Njarðvíkingar tryggðu sér titilinn eftir að hafa unnið oddaleiki á útivelli í bæði undanúrslitum og lokaúrslitum. Keflavík og Snæfell spila í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Njarðvíkingar fóru erfiðu leiðina að titlinum vorið 1994. Þeir lentu 1-0 undir á móti Keflavík í undanúrslitum en jöfnuðu einvígið á heimavelli og tryggðu sér síðan sæti í lokaúrslitunum með 98-91 sigri í oddaleik í Keflavík. Njarðvík mætti síðan Grindavík í lokaúrslitum og lenti bæði 0-1 og 1-2 undir í úrslitaeinvíginu. Njarðvík jafnaði einvígið í 2-2 með öruggum 93-65 sigri á heimavelli og tryggði sér síðan titilinn með 68-67 sigri í oddaleiknum í Grindavík. Snæfellingar eru áttunda liðið í sögu úrslitakeppninnar sem fer bæði í oddaleik í undanúrslitum og lokaúrslitum. Aðeins tvö þessara liða hafa unnið titilinn og í bæði skiptin höfðu andstæðingar þeirra einnig farið í gegnum oddaleik í undanúrslitum.Lið sem fara í oddaleik í bæði undanúrslitum og lokaúrslitum:Haukar 1985 - silfur Undanúrslit: Haukar 76-74 (68-68) Valur Lokaúrslit: Njarðvík 67-61 HaukarNjarðvík 1988 - silfur Undanúrslit: Njarðvík 81-71 Valur Lokaúrslit: Njarðvík 91-92 (66-66, 79-79) HaukarKeflavík 1991 - silfur Undanúrslit: Keflavík 86-80 KR Lokaúrslit: Njarðvík 84-75 KeflavíkKeflavík 1992 - gull Undanúrslit: Keflavík 87-73 KR Lokaúrslit: Keflavík 77-68 ValurValur 1992 - silfur Undanúrslit: Njarðvík 78-82 (73-73) Valur Lokaúrslit: Keflavík 77-68 ValurNjarðvík 1994 - gull Undanúrslit: Keflavík 91-98 Njarðvík Lokaúrslit: Grindavík 67-68 NjarðvíkGrindavík 1994 - silfur Undanúrslit: Grindavík 94-77 ÍA Lokaúrslit: Grindavík 67-68 Njarðvík Snæfell 2010 - ??? Undanúrslit: KR 83-93 Snæfell Lokaúrslit: Keflavík ??-?? Snæfell
Dominos-deild karla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira