Bretar telja sig geta lagt hald á eignir Landsbankans 6. janúar 2010 06:54 Breska fjármálaráðuneytið telur að það geti lagt hald á eftirstandandi eignir Landsbankans í Bretlandi. Þetta kemur fram á vefsíðu breska blaðsins The Times en Icesave málið er aðalmál síðunnar í upphafi dagsins. Fram kemur í frétt blaðsins að fjármálaráðuneytið sé staðráðið í að tryggja að breskir sparifjáreigendur Icesave-reikninga fái fé sitt endurgreitt. Þá segir að viðræður hefjist nú milli Breta og Hollendinga um málið og að af breta hálfu muni Alistair Darling fjármálaráðherra og Lord Myners bankamálaráðherra leiða þær viðræður. Haft er eftir Lord Myners í fréttinni að Íslendingar hefðu verið varaðir við því að Bretar myndu frysta þá út úr Evrópusambandsaðildinni ef þeir borguðu ekki Icesave skuldir sínar.Fleiri breskir fjölmiðlar fjalla um málið í morgun og í þeim öllum má greina reiði og vonbrigði ráðamanna í Bretlandi og Hollandi með ákvörðun forsetans í Icesave málinu. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska fjármálaráðuneytið telur að það geti lagt hald á eftirstandandi eignir Landsbankans í Bretlandi. Þetta kemur fram á vefsíðu breska blaðsins The Times en Icesave málið er aðalmál síðunnar í upphafi dagsins. Fram kemur í frétt blaðsins að fjármálaráðuneytið sé staðráðið í að tryggja að breskir sparifjáreigendur Icesave-reikninga fái fé sitt endurgreitt. Þá segir að viðræður hefjist nú milli Breta og Hollendinga um málið og að af breta hálfu muni Alistair Darling fjármálaráðherra og Lord Myners bankamálaráðherra leiða þær viðræður. Haft er eftir Lord Myners í fréttinni að Íslendingar hefðu verið varaðir við því að Bretar myndu frysta þá út úr Evrópusambandsaðildinni ef þeir borguðu ekki Icesave skuldir sínar.Fleiri breskir fjölmiðlar fjalla um málið í morgun og í þeim öllum má greina reiði og vonbrigði ráðamanna í Bretlandi og Hollandi með ákvörðun forsetans í Icesave málinu.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira