Gríðarlegur hagnaður af norsku laxeldi 4. júní 2010 07:28 Norskar laxeldisstöðvar mala nú gull sem aldrei fyrr í sögunni þökk sé því að laxeldi Chilebúa hefur ekki náð sér á strik að nýju eftir mikil vandamál með sjúkdóma. Samkvæmt frétt í Jyllands Posten nam sala á norskum eldislaxi yfir 220 milljörðum króna á fyrstu fimm mánuðum ársins. Af þeirri upphæð er þriðjungur hreinn hagnaður í vasa laxeldisstöðvanna norsku. Reiknað er með að framleiðsla á norskum eldislaxi fari yfir eina milljón tonna í ár. Chile var stærsti útflytjandi á laxi í heiminum þar til fyrir tveimur árum að sjúkdómar lögðu eldið þar í rúst. Ekki er búist við að Chile nái sér á strik aftur í laxeldismálum fyrr en eftir þrjú til fjögur ár. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norskar laxeldisstöðvar mala nú gull sem aldrei fyrr í sögunni þökk sé því að laxeldi Chilebúa hefur ekki náð sér á strik að nýju eftir mikil vandamál með sjúkdóma. Samkvæmt frétt í Jyllands Posten nam sala á norskum eldislaxi yfir 220 milljörðum króna á fyrstu fimm mánuðum ársins. Af þeirri upphæð er þriðjungur hreinn hagnaður í vasa laxeldisstöðvanna norsku. Reiknað er með að framleiðsla á norskum eldislaxi fari yfir eina milljón tonna í ár. Chile var stærsti útflytjandi á laxi í heiminum þar til fyrir tveimur árum að sjúkdómar lögðu eldið þar í rúst. Ekki er búist við að Chile nái sér á strik aftur í laxeldismálum fyrr en eftir þrjú til fjögur ár.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira