Óttast að danskir bankar tapi miklu á þessu ári 11. janúar 2010 08:20 Matsfyrirtækið Standard & Poors óttast að danskir bankar tapi miklu á útlánum sínum í fasteignageiranum á þessu ári. Er jafnvel talið að útlánatapið gæti orðið svipað og það varð í fyrra. Fjallað er um málið í Ökonomisk Ugebrev. Þar segir að matsfyrirtækið telji að fasteignabólan í Danmörku hafi blásið það mikið út í landinu að áhætta danskra banka sé mun meiri en þeirra sænsku og finnsku. Standard & Poors eru áfram með dönsku bankanna í áhættuhópi 2, en þangað féll landið á árinu 2008. Sænskir og finnskir bankar eru í áhættuhópi 1. Matsfyrirtækið telur að dönsku bankarnir hafi verið mun áhætusæknari en þeir sænsku og finnsku og því horfa þeir fram á að tapa meiru vegna fasteignabólunnar. „Við teljum að dönsku bankarnir í sameiningu hafi tapað sem svarar til um eins prósents af heildarlánum sínum árið 2009," segir Louise Lundberg hjá Standard & Poors í Stokkhólmi. „Við gerum ráð fyrir að heildartapið verði á þessum nótum í ár. Kannski verður það aðeins lægra." Þá telur matsfyrirtækið að meiri áhætta sé í kringum fyrirtækjalán dönsku bankanna en þeirra sænsku og finnsku. Hér má geta þess að FIH bankinn sem er í íslenskri eigu sérhæfir sig í lánum til fyrirtækja. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Með hollustu að leiðarljósi Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard & Poors óttast að danskir bankar tapi miklu á útlánum sínum í fasteignageiranum á þessu ári. Er jafnvel talið að útlánatapið gæti orðið svipað og það varð í fyrra. Fjallað er um málið í Ökonomisk Ugebrev. Þar segir að matsfyrirtækið telji að fasteignabólan í Danmörku hafi blásið það mikið út í landinu að áhætta danskra banka sé mun meiri en þeirra sænsku og finnsku. Standard & Poors eru áfram með dönsku bankanna í áhættuhópi 2, en þangað féll landið á árinu 2008. Sænskir og finnskir bankar eru í áhættuhópi 1. Matsfyrirtækið telur að dönsku bankarnir hafi verið mun áhætusæknari en þeir sænsku og finnsku og því horfa þeir fram á að tapa meiru vegna fasteignabólunnar. „Við teljum að dönsku bankarnir í sameiningu hafi tapað sem svarar til um eins prósents af heildarlánum sínum árið 2009," segir Louise Lundberg hjá Standard & Poors í Stokkhólmi. „Við gerum ráð fyrir að heildartapið verði á þessum nótum í ár. Kannski verður það aðeins lægra." Þá telur matsfyrirtækið að meiri áhætta sé í kringum fyrirtækjalán dönsku bankanna en þeirra sænsku og finnsku. Hér má geta þess að FIH bankinn sem er í íslenskri eigu sérhæfir sig í lánum til fyrirtækja.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Með hollustu að leiðarljósi Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira