Fannar Ólafsson: Átta troðslur hjá KR-liðinu í síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2010 11:30 Fannar Ólafsson, fyrirliði KR-liðsins. Mynd/Daníel Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er í viðtali á heimasíðu KR fyrir leik liðsins á móti Stjörnunni í Garðabæ í kvöld en með sigri getur KR-liðið stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. KR er með tveggja stiga forskot á Keflavík en getur náð aftur fjögurra stiga forskoti í kvöld þegar aðeins fjögur stig eru eftir í pottinum. „Við erum fjórum stigum á undan næstu liðum og framhaldið er undir okkur komið. Við ætlum okkur að klára deildina sterkt, vinna fyrsta titil leiktíðarinnar og mér sýnist liðið vera að smella saman á réttum tíma. Heimavallarréttindin verða líklega gríðarlega mikilvæg í úrslitakeppninni þar sem deildin í ár er ein sú jafnasta sem að ég man eftir og þess vegna er mikilvægt að enda efstir," segir Fannar í viðtalinu. Fannar talar um einvígi leikstjórnenda liðanna, Justin Shouse hjá Stjörnunni og Pavel Ermolinskij hjá KR. „Justin er prímusmótorinn í stjörnuliðinu og hefur hann verið að spila mjög vel í vetur en nú mætir hann Rússanum í liði KR og það verður gaman að sjá austrið og vestrið berjast," segir Fannar. Fannar lofar líka áhorfendum skemmtun þegar þeir mæta á leiki liðsins. „Leikirnir verða mikil skemmtun enda spennan veruleg fyrir lokasprettinn. Ég held að ég geti fullyrt að fólk muni fá mikið fyrir peninginn sinn til dæmis voru átta troðslur í síðasta leik eða 40 mín af showtime eins og formaðurinn kallaði það," sagði Fannar en allt viðtalið við hann má finna hér.Hér fyrir neðan eru síðan umræddar átta troðslur KR-ingar í sigrinum á Blikum í DHL-Höllinni á dögunum. 05:19, 13:4 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 06:38, 19:6 - Morgan Lewis (Stoðsending: Darri Hilmarsson) 10:00, 29:10 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Engin) 23:02, 58:36 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Skarphéðinn Ingason) 30:31, 73:54 - Morgan Lewis (Stoðsending: Engin) 33:14, 81:59 - Fannar Ólafsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 34:14, 83:59 - Pavel Ermolinskij (Stoðsending: Engin) 39:32, 94:69 - Brynjar Þór Björnsson (Stoðsending: Steinar Kaldal) Dominos-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er í viðtali á heimasíðu KR fyrir leik liðsins á móti Stjörnunni í Garðabæ í kvöld en með sigri getur KR-liðið stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. KR er með tveggja stiga forskot á Keflavík en getur náð aftur fjögurra stiga forskoti í kvöld þegar aðeins fjögur stig eru eftir í pottinum. „Við erum fjórum stigum á undan næstu liðum og framhaldið er undir okkur komið. Við ætlum okkur að klára deildina sterkt, vinna fyrsta titil leiktíðarinnar og mér sýnist liðið vera að smella saman á réttum tíma. Heimavallarréttindin verða líklega gríðarlega mikilvæg í úrslitakeppninni þar sem deildin í ár er ein sú jafnasta sem að ég man eftir og þess vegna er mikilvægt að enda efstir," segir Fannar í viðtalinu. Fannar talar um einvígi leikstjórnenda liðanna, Justin Shouse hjá Stjörnunni og Pavel Ermolinskij hjá KR. „Justin er prímusmótorinn í stjörnuliðinu og hefur hann verið að spila mjög vel í vetur en nú mætir hann Rússanum í liði KR og það verður gaman að sjá austrið og vestrið berjast," segir Fannar. Fannar lofar líka áhorfendum skemmtun þegar þeir mæta á leiki liðsins. „Leikirnir verða mikil skemmtun enda spennan veruleg fyrir lokasprettinn. Ég held að ég geti fullyrt að fólk muni fá mikið fyrir peninginn sinn til dæmis voru átta troðslur í síðasta leik eða 40 mín af showtime eins og formaðurinn kallaði það," sagði Fannar en allt viðtalið við hann má finna hér.Hér fyrir neðan eru síðan umræddar átta troðslur KR-ingar í sigrinum á Blikum í DHL-Höllinni á dögunum. 05:19, 13:4 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 06:38, 19:6 - Morgan Lewis (Stoðsending: Darri Hilmarsson) 10:00, 29:10 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Engin) 23:02, 58:36 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Skarphéðinn Ingason) 30:31, 73:54 - Morgan Lewis (Stoðsending: Engin) 33:14, 81:59 - Fannar Ólafsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 34:14, 83:59 - Pavel Ermolinskij (Stoðsending: Engin) 39:32, 94:69 - Brynjar Þór Björnsson (Stoðsending: Steinar Kaldal)
Dominos-deild karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira