Hörður Axel: Það er enginn búinn að tala um okkur í allan vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2010 18:19 Hörður Axel Vilhjálmsson var með 20 stig og 5 stoðsendingar í kvöld. Mynd/Stefán Hörður Axel Vilhjálmsson átti flottan leik í vörn og sókn þegar Keflavík tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir 89-83 sigur á nágrönnum úr Njarðvík í kvöld. Keflavík vann einvígið 3-1 og báða leikina sem liðið spilaði í Ljónagryfju Njarðvíkinga. „Þetta tókst en þetta var erfitt. Þetta var hörkulið sem við vorum að leggja af velli. Draelon Burns kláraði leikinn með því að hitta þristinum tveimur metrum fyrir utan. Þetta hefði getað farið hvernig sem er. Sem betur fer hitti hann úr þessu skoti," sagði Hörður Axel Vilhjálmsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, í útsendingu Stöð 2 Sport. „Við erum búnir að leggja upp með það í allan vetur að spila góða vörn. Njarðvík átti að vera besta varnarliðið sem við gátum spila á móti en við höldum þeim að meðaltali í kringum 80 stigin í allri seríunni. Það er helvítið gott finnst mér," sagði Hörður. „Við erum toppa á hárréttum tíma. Það er enginn búinn að tala um okkur í allan vetur. Við skiljum það ekki að enginn sé búinn að tala um okkur í einhverri titlabaráttu en ég held að við séum að sýna fram á annað núna" sagði Hörður. Keflvík mætir annaðhvort KR eða Snæfelli í úrslitunum en þau lið mætast í oiddaleik á fimmtudagskvöldið. „Mér er alveg saman hverja við fáum í úrslitum. Við bíðum bara eftir leiknum á fimmtudaginn og núna getum við slakað á í smá stund," sagði Hörður Axel kátur. Dominos-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson átti flottan leik í vörn og sókn þegar Keflavík tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir 89-83 sigur á nágrönnum úr Njarðvík í kvöld. Keflavík vann einvígið 3-1 og báða leikina sem liðið spilaði í Ljónagryfju Njarðvíkinga. „Þetta tókst en þetta var erfitt. Þetta var hörkulið sem við vorum að leggja af velli. Draelon Burns kláraði leikinn með því að hitta þristinum tveimur metrum fyrir utan. Þetta hefði getað farið hvernig sem er. Sem betur fer hitti hann úr þessu skoti," sagði Hörður Axel Vilhjálmsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, í útsendingu Stöð 2 Sport. „Við erum búnir að leggja upp með það í allan vetur að spila góða vörn. Njarðvík átti að vera besta varnarliðið sem við gátum spila á móti en við höldum þeim að meðaltali í kringum 80 stigin í allri seríunni. Það er helvítið gott finnst mér," sagði Hörður. „Við erum toppa á hárréttum tíma. Það er enginn búinn að tala um okkur í allan vetur. Við skiljum það ekki að enginn sé búinn að tala um okkur í einhverri titlabaráttu en ég held að við séum að sýna fram á annað núna" sagði Hörður. Keflvík mætir annaðhvort KR eða Snæfelli í úrslitunum en þau lið mætast í oiddaleik á fimmtudagskvöldið. „Mér er alveg saman hverja við fáum í úrslitum. Við bíðum bara eftir leiknum á fimmtudaginn og núna getum við slakað á í smá stund," sagði Hörður Axel kátur.
Dominos-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum