Írar hafa ekki sótt um neyðarlán 14. nóvember 2010 16:15 Evrópusambandið hefur lagt hart að Írum að sækja um neyðarlán samkvæmt Wall Street Journal. Írar hafa ekki sóst eftir neyðarláni frá Evrópusambandnu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum líkt og BBC greindi frá og Vísir hafði svo eftir í gær. Þá greindi BBC frá því að Írar hefðu sótt um allt að 80 milljarða evra lán hjá stofnununum. Þessu neita írsk yfirvöld enn þá og halda því fram að landið hafi fjármagnað sig fram á mitt næsta ár. Þá taka Írarnir það einnig skýrt fram að það sé ekkert svipað með hruni Grikklands og erfiðri stöðu Írlands. Þannig bendir Batt O'Keeffe, viðskiptamálaráðherra Íra, á það í útvarpsviðtali að Írar eigi lífeyrissjóð upp á 25 milljarða evra. Wall Street Journal heldur því hinsvegar fram að Evrópusambandið hafi hvatt Íra til þess að sækja um neyðarlán til þess að endurreisa traust efnahagslífsins í Írlandi sem hefur átt verulega erfitt uppdráttar síðan kreppan skall á. Írar horfa nú fram á að þurfa að skera niður um 15 milljarða evra á næstu fjórum árum. Þar af þurfa þeir að skera niður um 6 milljarða á næsta ári. Tengdar fréttir Írar sækja um neyðarlán Írsk stjórnvöld eiga í viðræðum við Evrópusambandið um fjárhagslegan stuðning samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. Þar kemur fram að Írar muni hugsanlega fá neyðarlán upp á 80 milljarða evra. Ráðmenn hafa ekki beinlínis neitað fréttum BBC um málið. 13. nóvember 2010 16:26 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Írar hafa ekki sóst eftir neyðarláni frá Evrópusambandnu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum líkt og BBC greindi frá og Vísir hafði svo eftir í gær. Þá greindi BBC frá því að Írar hefðu sótt um allt að 80 milljarða evra lán hjá stofnununum. Þessu neita írsk yfirvöld enn þá og halda því fram að landið hafi fjármagnað sig fram á mitt næsta ár. Þá taka Írarnir það einnig skýrt fram að það sé ekkert svipað með hruni Grikklands og erfiðri stöðu Írlands. Þannig bendir Batt O'Keeffe, viðskiptamálaráðherra Íra, á það í útvarpsviðtali að Írar eigi lífeyrissjóð upp á 25 milljarða evra. Wall Street Journal heldur því hinsvegar fram að Evrópusambandið hafi hvatt Íra til þess að sækja um neyðarlán til þess að endurreisa traust efnahagslífsins í Írlandi sem hefur átt verulega erfitt uppdráttar síðan kreppan skall á. Írar horfa nú fram á að þurfa að skera niður um 15 milljarða evra á næstu fjórum árum. Þar af þurfa þeir að skera niður um 6 milljarða á næsta ári.
Tengdar fréttir Írar sækja um neyðarlán Írsk stjórnvöld eiga í viðræðum við Evrópusambandið um fjárhagslegan stuðning samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. Þar kemur fram að Írar muni hugsanlega fá neyðarlán upp á 80 milljarða evra. Ráðmenn hafa ekki beinlínis neitað fréttum BBC um málið. 13. nóvember 2010 16:26 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Írar sækja um neyðarlán Írsk stjórnvöld eiga í viðræðum við Evrópusambandið um fjárhagslegan stuðning samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. Þar kemur fram að Írar muni hugsanlega fá neyðarlán upp á 80 milljarða evra. Ráðmenn hafa ekki beinlínis neitað fréttum BBC um málið. 13. nóvember 2010 16:26