Kúbversku feðgarnir koma heim á morgun - þora ekki aftur í íbúðina Valur Grettisson skrifar 23. september 2010 09:37 Rúður voru brotnar á heimili fjölskyldunnar. Nú er óvíst hvort þau þori aftur heim. „Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þjóðin, nágrannar og allir hafa sýnt okkur," segir sambýliskona kúbverska föðurins sem flúði land vegna meintra ofsókna þar síðustu helgi. Að hennar sögn snúa þeir feðgar aftur heim á morgun en þeir hafa verið í tæplega hálfan mánuð í útlöndum. Jón Hilmar Hallgrímsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna meintu ofsóknanna sem feðgarnir vildu meina að grundvölluðust á kynþáttahatri. Jón neitar sök og segist hafa verið að miðla málum og að málið tengist á engan hátt kynþáttahatri. „Atburðurinn hefur sett sitt mark á okkur. Við höfum ekki enn farið inn í íbúðina okkar og óvíst hvort við getum það nokkurn tímann," segir sambýliskona kúbverska föðurins en hún er íslensk og lærður leikskólakennari. Hún segir fjölskylduna upplifa þetta mál undarlega enda öllum brugðið. Spurð hvort hún hafi horft á viðtal við Jón Hilmar í viðtalsþætti Sölva Tryggvasonar á Skjá Einum svarar hún játandi. Spurð hvað henni finnist um orð Jóns svaraði hún: „Þetta er hans mynd. Lögreglan rannsakar bara þetta mál. En þetta er það sem hann segir." Í viðtalsþættinum játar Jón Hilmar, oft kallaður Jón stóri, að hann hafi rukkað fólk en að hann sé enginn handrukkari. Það var RÚV sem greindi frá því í síðustu viku að maðurinn sem hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald hefði verið handrukkari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að upptök þess megi rekja til orðaskipta kærustu kúbverska piltsins og íslensks pilts. Mál Jóns stóra Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Sjá meira
„Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þjóðin, nágrannar og allir hafa sýnt okkur," segir sambýliskona kúbverska föðurins sem flúði land vegna meintra ofsókna þar síðustu helgi. Að hennar sögn snúa þeir feðgar aftur heim á morgun en þeir hafa verið í tæplega hálfan mánuð í útlöndum. Jón Hilmar Hallgrímsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna meintu ofsóknanna sem feðgarnir vildu meina að grundvölluðust á kynþáttahatri. Jón neitar sök og segist hafa verið að miðla málum og að málið tengist á engan hátt kynþáttahatri. „Atburðurinn hefur sett sitt mark á okkur. Við höfum ekki enn farið inn í íbúðina okkar og óvíst hvort við getum það nokkurn tímann," segir sambýliskona kúbverska föðurins en hún er íslensk og lærður leikskólakennari. Hún segir fjölskylduna upplifa þetta mál undarlega enda öllum brugðið. Spurð hvort hún hafi horft á viðtal við Jón Hilmar í viðtalsþætti Sölva Tryggvasonar á Skjá Einum svarar hún játandi. Spurð hvað henni finnist um orð Jóns svaraði hún: „Þetta er hans mynd. Lögreglan rannsakar bara þetta mál. En þetta er það sem hann segir." Í viðtalsþættinum játar Jón Hilmar, oft kallaður Jón stóri, að hann hafi rukkað fólk en að hann sé enginn handrukkari. Það var RÚV sem greindi frá því í síðustu viku að maðurinn sem hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald hefði verið handrukkari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að upptök þess megi rekja til orðaskipta kærustu kúbverska piltsins og íslensks pilts.
Mál Jóns stóra Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Sjá meira