Meirihlutinn kolfallinn á Akureyri Höskuldur Kári Schram skrifar 18. maí 2010 18:25 Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn samkvæmt könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo af fjórum bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar eftir kosningarnar 2006. Flokkarnir eru með sjö bæjarfulltrúa af ellefu. Báðir flokkarnir tapa miklu fylgi samkvæmt könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins en könnunin var gerð í gær. Hringt var í 800 manns og voru þátttakendur valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Spurt var hvaða lista mynda þú kjósa ef gengið yrði til sveitastjórnarkosninga í dag.Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri en 55 prósent tóku afstöðu eða 440. 13,4 prósent sögðust ætla að kjósa Bæjarlistann sem fengi þá einn mann Framsóknarflokkur heldur sínum manni en tapar fylgi. Sjálfstæðismenn tapa miklu fylgi en flokkurinn missir tvo menn af fjórum. Listi fólksins bætir aftur á móti miklu við sig - fær þrjá menn og er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn á Akureyri. Samfylking tapar ríflega þriðjungi af fylgi sínu og missir einn mann en Vinstri grænir bæta við sig frá síðustu kosningum. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum er ljóst að bæjarstjórnarmeirihlutinn á Akureyri er fallinn. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn samkvæmt könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo af fjórum bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar eftir kosningarnar 2006. Flokkarnir eru með sjö bæjarfulltrúa af ellefu. Báðir flokkarnir tapa miklu fylgi samkvæmt könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins en könnunin var gerð í gær. Hringt var í 800 manns og voru þátttakendur valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Spurt var hvaða lista mynda þú kjósa ef gengið yrði til sveitastjórnarkosninga í dag.Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir aldri en 55 prósent tóku afstöðu eða 440. 13,4 prósent sögðust ætla að kjósa Bæjarlistann sem fengi þá einn mann Framsóknarflokkur heldur sínum manni en tapar fylgi. Sjálfstæðismenn tapa miklu fylgi en flokkurinn missir tvo menn af fjórum. Listi fólksins bætir aftur á móti miklu við sig - fær þrjá menn og er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn á Akureyri. Samfylking tapar ríflega þriðjungi af fylgi sínu og missir einn mann en Vinstri grænir bæta við sig frá síðustu kosningum. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum er ljóst að bæjarstjórnarmeirihlutinn á Akureyri er fallinn.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira