Steingrímur bauð í sumarbústað tengdó 29. september 2010 18:45 Geir Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur upplýst að Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, reyndi eftir kosningarnar 2007 að koma á fundi um ríkisstjórnarmyndun flokkanna. Á þeim tíma sagði Steingrímur hins vegar á Stöð 2 að Vinstri grænir lytu hinum formlegu reglum um stjórnarmyndun og leiðinlegur svipur væri á öðru. Eftir niðurstöðu Alþingis í gær vandaði Geir Steingrími ekki kveðjurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann sagði að ákveðin ofstækisöfl hefðu undirtökin í þinginu og foringi þeirra væri Steingrímur J. Sigfússon. Hann hefði stýrt þessari atburðarás. „Það er svolítið annað hljóð í honum núna en þegar að hann var að reyna að draga mig upp í sumarbústað til tengdaforeldra sinna vorið 2007 til að mynda ríkisstjórn," sagði Geir. Svo vill til að vorið 2007, þann 16. maí, fjórum dögum eftir kosningar, var Steingrímur spurður á Stöð 2 um slíkar þreifingar; hvað væri hæft í orðrómi um að jafnvel viðræður væru í gangi milli vinstri grænna og sjálfstæðismanna. "Nei, það er ekki rétt. Við höfum ekki hist, við Geir Haarde, - nema bara í sjónvarpsþáttum," svaraði Steingrímur. "Fólk er þó eitthvað að tala saman eins og gengur. Ég hef þó lagt á það áherslu hjá okkur að við hlýtum hinum formlegu reglum. Og ég hef beðið okkar þingmenn að vera ekki að hringja út og suður, vegna þess að það er svona leiðinlegur svipur á því. Það eru auðvitað alltaf einhverjir kanalar," sagði hann, og bætti við að þeir hefðu tryggt að sjálfstæðismenn vissu að Vinstri grænir höfnuðu ekki viðræðum við þá. Steingrímur var meira að segja tilbúinn að kyngja Helguvík þegar spurt var um stóriðjustefnuna og sagði að það þýddi ekkert að fara fyrirfram með úrslitakosti inn í slíkar viðræður. Allt væri til umræðu í samskiptum milli flokka. Ef staðan væri þannig að hvorki væri lagalega né tæknilega hægt að stoppa Helguvík þá stæðu menn frammi fyrir slíku. "Við höfum alltaf sagt: Okkar áform eru að bremsa þessa stefnu af og stoppa það sem hægt er að stoppa; það sem er tæknilega og lagalega hægt að stoppa." Landsdómur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Geir Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur upplýst að Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, reyndi eftir kosningarnar 2007 að koma á fundi um ríkisstjórnarmyndun flokkanna. Á þeim tíma sagði Steingrímur hins vegar á Stöð 2 að Vinstri grænir lytu hinum formlegu reglum um stjórnarmyndun og leiðinlegur svipur væri á öðru. Eftir niðurstöðu Alþingis í gær vandaði Geir Steingrími ekki kveðjurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann sagði að ákveðin ofstækisöfl hefðu undirtökin í þinginu og foringi þeirra væri Steingrímur J. Sigfússon. Hann hefði stýrt þessari atburðarás. „Það er svolítið annað hljóð í honum núna en þegar að hann var að reyna að draga mig upp í sumarbústað til tengdaforeldra sinna vorið 2007 til að mynda ríkisstjórn," sagði Geir. Svo vill til að vorið 2007, þann 16. maí, fjórum dögum eftir kosningar, var Steingrímur spurður á Stöð 2 um slíkar þreifingar; hvað væri hæft í orðrómi um að jafnvel viðræður væru í gangi milli vinstri grænna og sjálfstæðismanna. "Nei, það er ekki rétt. Við höfum ekki hist, við Geir Haarde, - nema bara í sjónvarpsþáttum," svaraði Steingrímur. "Fólk er þó eitthvað að tala saman eins og gengur. Ég hef þó lagt á það áherslu hjá okkur að við hlýtum hinum formlegu reglum. Og ég hef beðið okkar þingmenn að vera ekki að hringja út og suður, vegna þess að það er svona leiðinlegur svipur á því. Það eru auðvitað alltaf einhverjir kanalar," sagði hann, og bætti við að þeir hefðu tryggt að sjálfstæðismenn vissu að Vinstri grænir höfnuðu ekki viðræðum við þá. Steingrímur var meira að segja tilbúinn að kyngja Helguvík þegar spurt var um stóriðjustefnuna og sagði að það þýddi ekkert að fara fyrirfram með úrslitakosti inn í slíkar viðræður. Allt væri til umræðu í samskiptum milli flokka. Ef staðan væri þannig að hvorki væri lagalega né tæknilega hægt að stoppa Helguvík þá stæðu menn frammi fyrir slíku. "Við höfum alltaf sagt: Okkar áform eru að bremsa þessa stefnu af og stoppa það sem hægt er að stoppa; það sem er tæknilega og lagalega hægt að stoppa."
Landsdómur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira