Ungabarn sem úrskurðað var látið á lífi 27. ágúst 2010 08:15 Rætt var við hjónin í þættinum Today Tonight áströlsku sjónvarpsstöðinni Channel 7. Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök. Kate Ogg ól tvíbura, dreng og stúlku, á sjúkrahúsi í Ástralíu í vor en hún hafði þá einungis gengið með tvíburana í 27 vikur. Drengurinn andaði ekki og eftir um 20 mínútna baráttu var foreldrunum tilkynnt að hann væri látinn. Kate sagði í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gær að hún hafi aldrei upplifað annan eins sársauka og að henni og eiginmanni hennar hafi liðið afar illa. Kate sagðist hafa vafið drengnum, sem þau nefndu strax Jamie, í litla ábreiðu og haldið honum þétt upp að sér. Í framhaldinu hafi hjónin byrjað að tala við Jamie og sagt honum frá litlu systur hans, framtíðaráformum þeirra og hversu vænt þeim þætti um hann. Tveimur klukkustundum síðar byrjaði Jamie að sýna lífsmörk og skömmu síðar fór hann að anda eðlilega. Jamie og systir hans eru nú fimm mánaða gömul og heilast báðum vel. Málið hefur vakið mikla athygli í Ástralíu og um leið heitar umræður. Ýmsir telja eðlilegt að beita óhefðbundunum aðferðum þegar um fyrirbura er að ræða og þá eru aðrir þeirra skoðunar að Jamie hafi allan tímann verði á lífi og að starfsfólk sjúkrahússins hafi orðið á alvarleg mistök. Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök. Kate Ogg ól tvíbura, dreng og stúlku, á sjúkrahúsi í Ástralíu í vor en hún hafði þá einungis gengið með tvíburana í 27 vikur. Drengurinn andaði ekki og eftir um 20 mínútna baráttu var foreldrunum tilkynnt að hann væri látinn. Kate sagði í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gær að hún hafi aldrei upplifað annan eins sársauka og að henni og eiginmanni hennar hafi liðið afar illa. Kate sagðist hafa vafið drengnum, sem þau nefndu strax Jamie, í litla ábreiðu og haldið honum þétt upp að sér. Í framhaldinu hafi hjónin byrjað að tala við Jamie og sagt honum frá litlu systur hans, framtíðaráformum þeirra og hversu vænt þeim þætti um hann. Tveimur klukkustundum síðar byrjaði Jamie að sýna lífsmörk og skömmu síðar fór hann að anda eðlilega. Jamie og systir hans eru nú fimm mánaða gömul og heilast báðum vel. Málið hefur vakið mikla athygli í Ástralíu og um leið heitar umræður. Ýmsir telja eðlilegt að beita óhefðbundunum aðferðum þegar um fyrirbura er að ræða og þá eru aðrir þeirra skoðunar að Jamie hafi allan tímann verði á lífi og að starfsfólk sjúkrahússins hafi orðið á alvarleg mistök.
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira