Actavis leggur fram lokatilboð í Ratiopharm 17. mars 2010 08:19 Actavis og Teva hafa verið beðin um að leggja fram lokatilboð sín í þýska samheitafyrirtækið Ratiopharm á morgun, fimmtudag, að því er heimildir Reuters herma. Hinsvegar mun bandaríski lyfjarisinn Pfizer leggja fram sitt lokatilboð í dag. Fram kemur í frétt Reuters að í hinum óformlegu tilboðum sem fyrirtækin þrjú kynntu fyrir stjórn Ratiopharm nýlega hafi Actavis verið með besta tilboðið eða um 3 milljarða evra. Þetta verð er í samræmi við óskir Merckle fjölskyldunnar eigenda Ratiopharm sem vill fá a.m.k. 3 milljarða evra fyrir þessa eign sína. Áður hefur verið greint frá því að sterkasta tromp Actavis í baráttunni um Ratiopharm er að hið sameinaða fyrirtæki yrði sett á markað á næstu árum. Þetta mun vera hugsunin á bakvið stuðning Deutsche Bank, aðallánadrottna Actavis, við kaupin á þýska samheitalyfjafyrirtækinu. Sameinað Actavis og Ratiopharm yrði þriðja stærsta samheitaleyfjafyrirtæki heimsins. Ratiopharm skilaði góðu uppgjöri fyrir síðasta ári en hagnaður þess á árinu nam 307 milljónum evra eða tæplega 53 milljörðum kr. fyrir skatta og fjármagnsliði. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Actavis og Teva hafa verið beðin um að leggja fram lokatilboð sín í þýska samheitafyrirtækið Ratiopharm á morgun, fimmtudag, að því er heimildir Reuters herma. Hinsvegar mun bandaríski lyfjarisinn Pfizer leggja fram sitt lokatilboð í dag. Fram kemur í frétt Reuters að í hinum óformlegu tilboðum sem fyrirtækin þrjú kynntu fyrir stjórn Ratiopharm nýlega hafi Actavis verið með besta tilboðið eða um 3 milljarða evra. Þetta verð er í samræmi við óskir Merckle fjölskyldunnar eigenda Ratiopharm sem vill fá a.m.k. 3 milljarða evra fyrir þessa eign sína. Áður hefur verið greint frá því að sterkasta tromp Actavis í baráttunni um Ratiopharm er að hið sameinaða fyrirtæki yrði sett á markað á næstu árum. Þetta mun vera hugsunin á bakvið stuðning Deutsche Bank, aðallánadrottna Actavis, við kaupin á þýska samheitalyfjafyrirtækinu. Sameinað Actavis og Ratiopharm yrði þriðja stærsta samheitaleyfjafyrirtæki heimsins. Ratiopharm skilaði góðu uppgjöri fyrir síðasta ári en hagnaður þess á árinu nam 307 milljónum evra eða tæplega 53 milljörðum kr. fyrir skatta og fjármagnsliði.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira