Jarðskjálftinn í Chile veldur gjaldþrotum hjá vínbændum 10. mars 2010 09:48 Jarðskjálftinn í Chile, sá öflugasti í 50 ár, mun hafa þær afleiðingar að margir smærri vínbændur og framleiðendur landsins horfa nú fram á gjaldþrot. Víngarðar skemmdust, víntunnur og tankar brotnuðu og milljónir lítra af vínum fóru til spillis í jarðskjálftanum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni er m.a. rætt við Jose Manuel Ortega sem á víngarð meðfram Loncomilla ánni. Víngarðurinn stórskaddaðist í jarðskjálftanum og stærsta húsið hrundi til grunna. „Eitt hundrað og fimmtíu ára saga er horfin," segir Ortega.Vín er fimmta stærsta útflutningsvara Chile en landið er tíundi stærsti vínframleiðandi heimsins. Árið 2008 flutti Chile út vín fyrir 1,4 milljarða dollara.Talið er að 125 milljónir lítra af víni hafa farið til spillis þegar víntunnur og tankar brotnuðu í jarðskjálftanum. Þetta tjón er metið á um 250 milljónir dollara. Renato Guerra sem á tvo víngarða í Maule dalnum segir að öll uppskera sín frá síðasta ári hafi glatast er tankarnir sem geymdu hana löskuðust í skjálftanum. Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jarðskjálftinn í Chile, sá öflugasti í 50 ár, mun hafa þær afleiðingar að margir smærri vínbændur og framleiðendur landsins horfa nú fram á gjaldþrot. Víngarðar skemmdust, víntunnur og tankar brotnuðu og milljónir lítra af vínum fóru til spillis í jarðskjálftanum.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni er m.a. rætt við Jose Manuel Ortega sem á víngarð meðfram Loncomilla ánni. Víngarðurinn stórskaddaðist í jarðskjálftanum og stærsta húsið hrundi til grunna. „Eitt hundrað og fimmtíu ára saga er horfin," segir Ortega.Vín er fimmta stærsta útflutningsvara Chile en landið er tíundi stærsti vínframleiðandi heimsins. Árið 2008 flutti Chile út vín fyrir 1,4 milljarða dollara.Talið er að 125 milljónir lítra af víni hafa farið til spillis þegar víntunnur og tankar brotnuðu í jarðskjálftanum. Þetta tjón er metið á um 250 milljónir dollara. Renato Guerra sem á tvo víngarða í Maule dalnum segir að öll uppskera sín frá síðasta ári hafi glatast er tankarnir sem geymdu hana löskuðust í skjálftanum.
Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent