Þeir Pavel Ermolinskij og Brynjar Þór Björnsson fóru hamförum í liði KR þegar KR-ingar völtuðu yfir Hamar í Hveragerði.
Pavel var með afar smekklega þrennu og Brynjar sallaði niður 42 stigum. KR því sem fyrr á toppnum.
Keflavík er í öðru sæti en Keflavík frekar fyrirhafnarlítinn sigur á Tindastóli. Njarðvík valtaði svo að lokum yfir Breiðablik.
Úrslit kvöldsins:
Keflavík-Tindastóll 106-73
Stig Keflavíkur: Hörður Axel Vilhjálmsson 29, Draelon Burns 21, Þröstur Jóhannsson 15, Uruela Igbabova 13, Sigurður Þorsteinsson 9, Sverrir Sverrisson 5, Davíð Jónsson 5, Gunnar Stefánsson 3, Guðmundur Gunnarsson 2, Alfreð Elíasson 2, Jón Nordal Hafsteinsson 2.
Stig Tindastóls: Cedric Isom 30, Donatas Visockis 20, Axel Kárason 7, Helgi Viggósson 6, Friðrik Hreinsson 5, Svavar Birgisson 3, Sigmar Björnsson 2.
Hamar-KR 88-116
Stig Hamars: Marvin Valdimarsson 38, Andre Dabney 21, Svavar Pálsson 9, Viðar Hafsteinsson 8, Páll Helgason 3, Oddur Ólafsson 3, Hjalti Þorsteinsson 2, Bjarni Lárusson 2, Ragnar Nathanaelsson 2.
Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 42, Morgan Lewis 21, Pavel Ermolinskij 17 (14 frák., 16 stoðs.), Tommy Johnson 8, Darri Hilmarsson 8, Jón Orri Kristjánsson 8, Fannar Ólafsson 4, Skarphéðinn Ingason 4, Finnur Magnússon 4.
Breiðablik-Njarðvík 77-120
Stig Breiðabliks: Arnar Pétursson 18, Jeremy Caldwell 11, Rúnar Pálmarsson 9, Jonathan Schmidt 9, Þorsteinn Gunnlaugsson 8, Daníel Guðmundsson 6, Ívar Hákonarson 6, Ágúst Angantýsson 4, Trausti Jóhannsson 3, Hjalti Friðriksson 3.
Stig Njarðvíkur: Magnús Þór Gunnarsson 25, Jóhann Árni Ólafsson 18, Nick Bradford 17, Páll Kristinsson 17, Kristján Sigurðsson 10, Hjörtur Einarsson 8, Friðrik Stefánsson 6, Grétar Garðarsson 6, Guðmundur Jónsson 4, Egill Jónasson 4, Elías Kristjánsson 3, Rúnar Erlingsson 2.