Forstjóri biðst afsökunnar á verstu viðskiptum áratugarins 5. janúar 2010 10:43 Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa lengi kallað hann versta forstjóra í sögu landsins. Nú hefur hann sjálfur stigið fram og beðist afsökunnar á því sem hann telur vera „verstu viðskiptin í sögu áratugarins". Maðurinn sem hér um ræðir er Jerry Levin fyrrverandi forstjóri hjá Times Warner. Og kaupin sem hann hefur beðist afsökunnar á er þegar Times Warner festi kaup á netfyrirtækinu AOL þegar netbólan svokallaða náði hámarki skömmu eftir síðustu aldamót. Kaupin voru fjármögnuð með hlutafé Times Warner og runni fyrirtækin saman í eitt með þeim. Afsökun Levin kom fram í þætti á CNBC sjónvarpsstöðinni sem er einn þeirra fjölmiðla sem kosið hafa Levin sem versta forstjóra í sögu Bandaríkjanna. „Ég stóð að baki verstu kaupum áratugarins og ég tel að tími sé kominn til að fólk sem stjórnar fyrirtækjum standi upp og segi, „vitið þið hvað, ég og ég einn ber ábyrgð á þessu"." segir Levin. Levin bætti því svo við að hann bar ábyrgðina á kaupunum á AOL. „Ég er virkilega miður mín yfir þem sársauka og tapi sem ég olli. Mín er ábyrgðin." Levin hvetur jafnframt forstjóra að koma fram og viðurkenna ábyrgð sína á slæmum viðskiptum og ákvörðunum. Í dag rekur Jerry Levin ásamt konu sinni áfengismeðferðarstöð í Santa Monica í Kaliforníu. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa lengi kallað hann versta forstjóra í sögu landsins. Nú hefur hann sjálfur stigið fram og beðist afsökunnar á því sem hann telur vera „verstu viðskiptin í sögu áratugarins". Maðurinn sem hér um ræðir er Jerry Levin fyrrverandi forstjóri hjá Times Warner. Og kaupin sem hann hefur beðist afsökunnar á er þegar Times Warner festi kaup á netfyrirtækinu AOL þegar netbólan svokallaða náði hámarki skömmu eftir síðustu aldamót. Kaupin voru fjármögnuð með hlutafé Times Warner og runni fyrirtækin saman í eitt með þeim. Afsökun Levin kom fram í þætti á CNBC sjónvarpsstöðinni sem er einn þeirra fjölmiðla sem kosið hafa Levin sem versta forstjóra í sögu Bandaríkjanna. „Ég stóð að baki verstu kaupum áratugarins og ég tel að tími sé kominn til að fólk sem stjórnar fyrirtækjum standi upp og segi, „vitið þið hvað, ég og ég einn ber ábyrgð á þessu"." segir Levin. Levin bætti því svo við að hann bar ábyrgðina á kaupunum á AOL. „Ég er virkilega miður mín yfir þem sársauka og tapi sem ég olli. Mín er ábyrgðin." Levin hvetur jafnframt forstjóra að koma fram og viðurkenna ábyrgð sína á slæmum viðskiptum og ákvörðunum. Í dag rekur Jerry Levin ásamt konu sinni áfengismeðferðarstöð í Santa Monica í Kaliforníu.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira