Auðugur Rússi kaupir yfirgefið kaldastríðsþorp 11. febrúar 2010 10:10 Auðugur Rússi hefur keypt draugaþorpið Skrunda-1 í Lettlandi en síðasti íbúinn yfirgaf þessa 5.000 manna byggð árið 1998. Rússneski herinn rak Skrunda-1 á tímum kaldastríðsins. Samkvæmt frétt í blaðinu Dagens Industri var það rússneska félagið Aleksejevskoje-Serviss sem borgaði tæplega 400 milljónir kr. fyrir Skrunda-1 en seljandinn var einkavæðingarnefnd Lettlands. Ónafngreindur auðugur Rússi stendur að baki félaginu en ekki er vitað hvað not hann ætlar sér af þorpinu. Skrunda-1 var byggt með mikilli leynd árið 1980 en staðurin hýsti meðal annars eina af stærstu radsjárstöðvum Rússa sem nota átti til að fylgjast með ferðum kjarnorkueldflauga um lofthvelið. Stöðin nýttist áfram þótt kaldastríðinu lyki og var fyrst aflögð þegar Rússar yfirgáfu Lettland. Fram kemur í fréttinni að eftir að Rússar yfirgáfu Skrunda-1 hafi Bandaríkjamenn sprengt eina af radarstöðvunum í loft upp við hátíðlega athöfn. Rúmlega tugur bygginga, þar með talin fjölbýlishús, eru enn uppistandandi í þorpinu en í lélegu ásigkomulagi. Talsmaður einkavæðingarnefndar Lettlands er ánægður með söluna á þorpinu enda hafi hún gefið af sér tífalt matsverð. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Auðugur Rússi hefur keypt draugaþorpið Skrunda-1 í Lettlandi en síðasti íbúinn yfirgaf þessa 5.000 manna byggð árið 1998. Rússneski herinn rak Skrunda-1 á tímum kaldastríðsins. Samkvæmt frétt í blaðinu Dagens Industri var það rússneska félagið Aleksejevskoje-Serviss sem borgaði tæplega 400 milljónir kr. fyrir Skrunda-1 en seljandinn var einkavæðingarnefnd Lettlands. Ónafngreindur auðugur Rússi stendur að baki félaginu en ekki er vitað hvað not hann ætlar sér af þorpinu. Skrunda-1 var byggt með mikilli leynd árið 1980 en staðurin hýsti meðal annars eina af stærstu radsjárstöðvum Rússa sem nota átti til að fylgjast með ferðum kjarnorkueldflauga um lofthvelið. Stöðin nýttist áfram þótt kaldastríðinu lyki og var fyrst aflögð þegar Rússar yfirgáfu Lettland. Fram kemur í fréttinni að eftir að Rússar yfirgáfu Skrunda-1 hafi Bandaríkjamenn sprengt eina af radarstöðvunum í loft upp við hátíðlega athöfn. Rúmlega tugur bygginga, þar með talin fjölbýlishús, eru enn uppistandandi í þorpinu en í lélegu ásigkomulagi. Talsmaður einkavæðingarnefndar Lettlands er ánægður með söluna á þorpinu enda hafi hún gefið af sér tífalt matsverð.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira