Þýskaland og Sviss á leið í skattastríð 2. febrúar 2010 08:34 Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda.Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tölvusérfræðingurinn krefjist þess að fá rúma 4 miljarða kr. fyrir listann. Á móti kemur að upplýsingarnar gætu aukið skatttekjur Þýskalands um 16 milljarða kr.Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur sagt opinberlega að þýsk stjórnvöld hafi áhuga á að kaupa listann svo framarleg sem hann sé ekta.Þetta hefur vakið hörð viðbrögð í Sviss. Hans-Rudolf Merz fjármálaráðherra Sviss segir að svissnesk stjórnvöld muni ekki veita neina aðstoð í máli sem byggir á stolnum upplýsingum.Þess má geta að árið 2008 keyptu þýsk stjórnvöld upplýsingar um viðskiptavini banka í Liechtenstein og segir talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins að sömu vinnubrögð yrðu notuð ef listinn frá Sviss verður keyptur. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda.Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tölvusérfræðingurinn krefjist þess að fá rúma 4 miljarða kr. fyrir listann. Á móti kemur að upplýsingarnar gætu aukið skatttekjur Þýskalands um 16 milljarða kr.Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur sagt opinberlega að þýsk stjórnvöld hafi áhuga á að kaupa listann svo framarleg sem hann sé ekta.Þetta hefur vakið hörð viðbrögð í Sviss. Hans-Rudolf Merz fjármálaráðherra Sviss segir að svissnesk stjórnvöld muni ekki veita neina aðstoð í máli sem byggir á stolnum upplýsingum.Þess má geta að árið 2008 keyptu þýsk stjórnvöld upplýsingar um viðskiptavini banka í Liechtenstein og segir talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins að sömu vinnubrögð yrðu notuð ef listinn frá Sviss verður keyptur.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent