Innlent

Allir nýir borgarfulltrúar koma af Æ-lista

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Einar Örn Benediktsson og Jón Gnarr Kristinsson eru nýir borgarfulltruar. Mynd/ Daníel.
Einar Örn Benediktsson og Jón Gnarr Kristinsson eru nýir borgarfulltruar. Mynd/ Daníel.
Sex nýir borgarfulltrúar taka sæti í borgarstjórn Reykjavíkur að loknum kosningum sem fram fóru í gær. Þeir eru allir af lista Besta flokksins. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs sátu allir í borgarstjórn á liðnu kjörtímabili.





Borgarfulltrúarnir eru eftirtaldir aðilar.

Besti flokkurinn

Jón Gnarr Kristinsson

Einar Örn Benediktsson

Óttarr Ólafur Proppé

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Karl Sigurðsson

Eva Einarsdóttir

Samfylkingin

Dagur B. Eggertsson

Oddný Sturludóttir

Björk Vilhelmsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Kjartan Magnússon

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Gísli Marteinn Baldursson

Vinstri hreyfingin - grænt framboð



Sóley Tómasdóttir






Tengdar fréttir

Besti flokkurinn sigurvegari - talningu lokið í Reykjavík

Besti flokkurinn er með sex borgarfulltrúa kjörna, þegar búið er að telja öll atkvæði í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn er með fimm borgarfulltrúa kjörna. Samfylkingin er með þrjá borgarfulltrúa og VG einn. Aðrir flokkar ná ekki inn kjörnum fulltrúum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×