Teitur: Hafa spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2010 22:45 Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Daníel Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn. „Við fórum illa að ráði okkar í fyrsta leiknum. Menn voru staðir og það var eitthvað úrslitakeppnisstress í mönnum. Þegar menn komust framhjá mönnum þá stóðu hinir og földu sig sérstaklega á móti svæðisvörninni. Í svæðisvörn viltu hlaupa í opnum svæðin og við gerðum það miklu betur í þessum leik. Það var engu breytt, við vorum með sömu leikkerfi en við gerðum hlutina miklu betur," sagði Teitur. Njarðvík vann upp fimmtán stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og náði þá að jafna leikinn. „Njarðvík kom inn í þriðja leikhluta og hitti úr einhverjum sex til átta skotum í röð með mann í sér. Þeir voru að skora yfir menn sem voru að spila fanta vörn og þú stoppar svoleiðis ekkert. Það var frábær leikhluti hjá Njarðvíkingunum en ég hafði fulla trú á því að þeir myndu ekki hitta svona annan leikhlutann í röð," sagði Teitur. „Það er frábært að vera komnir með heimavallarréttinn aftur. Ég er rosalega þakklátur fyrir það hvað mætti mikið af Stjörnufólki á þennan leik því ég held að það hafi ekki mætt svona margir á heimaleik í vetur. Þetta er kannski það sem koma skal," sagði Teitur. „Þetta lið hefur spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við því og við höfum náð því besta fram undir mikill pressu. Ég vona að það mæti fullt af fólki úr Garðabæ á fimmtudaginn og styðji okkur. Núna er þetta aftur á byrjunarreit, við getum lagað ýmsa hluti sem fóru illa í seinni hálfleik. Við notum vikuna vel og mætum flottir á fimmtudaginn," sagði Teitur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn. „Við fórum illa að ráði okkar í fyrsta leiknum. Menn voru staðir og það var eitthvað úrslitakeppnisstress í mönnum. Þegar menn komust framhjá mönnum þá stóðu hinir og földu sig sérstaklega á móti svæðisvörninni. Í svæðisvörn viltu hlaupa í opnum svæðin og við gerðum það miklu betur í þessum leik. Það var engu breytt, við vorum með sömu leikkerfi en við gerðum hlutina miklu betur," sagði Teitur. Njarðvík vann upp fimmtán stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og náði þá að jafna leikinn. „Njarðvík kom inn í þriðja leikhluta og hitti úr einhverjum sex til átta skotum í röð með mann í sér. Þeir voru að skora yfir menn sem voru að spila fanta vörn og þú stoppar svoleiðis ekkert. Það var frábær leikhluti hjá Njarðvíkingunum en ég hafði fulla trú á því að þeir myndu ekki hitta svona annan leikhlutann í röð," sagði Teitur. „Það er frábært að vera komnir með heimavallarréttinn aftur. Ég er rosalega þakklátur fyrir það hvað mætti mikið af Stjörnufólki á þennan leik því ég held að það hafi ekki mætt svona margir á heimaleik í vetur. Þetta er kannski það sem koma skal," sagði Teitur. „Þetta lið hefur spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við því og við höfum náð því besta fram undir mikill pressu. Ég vona að það mæti fullt af fólki úr Garðabæ á fimmtudaginn og styðji okkur. Núna er þetta aftur á byrjunarreit, við getum lagað ýmsa hluti sem fóru illa í seinni hálfleik. Við notum vikuna vel og mætum flottir á fimmtudaginn," sagði Teitur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira