Dagens Industri: Norrænu lánunum gæti seinkað 5. janúar 2010 13:44 Sænski viðskiptavefurinn Dagens Industri hefur það eftir ónafngreindum embættismanni í finnska fjármálaráðuneytinu að ákvörðun forsetans í Icesave málinu gæti seinkað lánunum frá hinum Norðurlöndunum til Íslands.Embættismaðurinn segir að fulltrúar hinna Norðurlandanna ættu að hittast til að ræða stöðuna og endurmeta þau lánakjör sem Íslandi standi til boða.Reuters hefur það eftir Iikka Katjaste háttsettum embættismanni hjá finnska fjármálaráðuneytinu að lánveitingar Norðurlandanna muni sennilega frestast. "Við munum spyrja Breta og Hollendinga um ssjónarmið þeirra í stöðunni. Í öllum tilvikum þarf að endurmeta málið," segir Katjaste.Viðbrögð fjármálamarkaða á Norðurlöndunum við ákvörðun forsetans eru öll á einn veg, ákvörðunin sætir harðri gagnrýni, að sögn Dagens Industri.Petter Sandgren forstjóri nýmarkaðadeildar SEB segir að ákvörðunin hafi komið verulega á óvart og muni hafa neikvæð áhrif á markaði.Lars Christensen greinandi hjá Danske Bank segir að það gangi ekki upp að efna til þjóðaratkvæðis um mál sem þetta með nokkurra daga fyrirvara.Reuters hefur það eftir Iikka Katjaste háttsettum embættismanni hjá finnska fjármálaráðuneytinu að lánveitingar Norðurlandanna muni frestast. "Við munum spyrja Breta og Hollendinga um ssjónarmið þeirra í stöðunni. Í öllum tilvikum þarf að endurmeta málið," segir Katjaste. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sænski viðskiptavefurinn Dagens Industri hefur það eftir ónafngreindum embættismanni í finnska fjármálaráðuneytinu að ákvörðun forsetans í Icesave málinu gæti seinkað lánunum frá hinum Norðurlöndunum til Íslands.Embættismaðurinn segir að fulltrúar hinna Norðurlandanna ættu að hittast til að ræða stöðuna og endurmeta þau lánakjör sem Íslandi standi til boða.Reuters hefur það eftir Iikka Katjaste háttsettum embættismanni hjá finnska fjármálaráðuneytinu að lánveitingar Norðurlandanna muni sennilega frestast. "Við munum spyrja Breta og Hollendinga um ssjónarmið þeirra í stöðunni. Í öllum tilvikum þarf að endurmeta málið," segir Katjaste.Viðbrögð fjármálamarkaða á Norðurlöndunum við ákvörðun forsetans eru öll á einn veg, ákvörðunin sætir harðri gagnrýni, að sögn Dagens Industri.Petter Sandgren forstjóri nýmarkaðadeildar SEB segir að ákvörðunin hafi komið verulega á óvart og muni hafa neikvæð áhrif á markaði.Lars Christensen greinandi hjá Danske Bank segir að það gangi ekki upp að efna til þjóðaratkvæðis um mál sem þetta með nokkurra daga fyrirvara.Reuters hefur það eftir Iikka Katjaste háttsettum embættismanni hjá finnska fjármálaráðuneytinu að lánveitingar Norðurlandanna muni frestast. "Við munum spyrja Breta og Hollendinga um ssjónarmið þeirra í stöðunni. Í öllum tilvikum þarf að endurmeta málið," segir Katjaste.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira