AGS vill stækka útlánagetu sjóðsins í 1.000 milljarða dollara 26. júlí 2010 07:59 Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur ákveðið að biðja eigendur sína um að stækka útlánagetu sjóðsins upp í 1.000 milljarða dollara eða rúmlega 122 þúsund milljarða króna. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur staðið í ströngu síðan að fjármálakreppan skall á fyrir rúmum tveimur árum. Hann aðstoðar nú fjölmörg ríki víða um heiminn þar á meðal Ísland. Frá ársbyrjun 2009 hefur útlángeta sjóðsins verið þrefölduð og nemur nú 750 milljörðum dollara. Stjórn sjóðsins telur sig þurfa meira fé og vill því auka útlánagetuna upp í 1.000 milljarða dollara. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni business.dk verður beiðni sjóðsins tekin til umræðu á næsta fundi G20 landanna í nóvember. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fær fjármagn með þrennum hætti. Sjóðurinn fær vexti af lánum sínum til ríkja í vandræðum, fjárframlög frá eigendum sínum sem eru 186 ríki í heiminum og sjóðurinn á einn stærsta gullforða heimsins en hann nemur nú um 3.000 tonnum. Sjóðurinn hefur þegar sett 400 tonn af gullforða sínum til sölu. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur ákveðið að biðja eigendur sína um að stækka útlánagetu sjóðsins upp í 1.000 milljarða dollara eða rúmlega 122 þúsund milljarða króna. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur staðið í ströngu síðan að fjármálakreppan skall á fyrir rúmum tveimur árum. Hann aðstoðar nú fjölmörg ríki víða um heiminn þar á meðal Ísland. Frá ársbyrjun 2009 hefur útlángeta sjóðsins verið þrefölduð og nemur nú 750 milljörðum dollara. Stjórn sjóðsins telur sig þurfa meira fé og vill því auka útlánagetuna upp í 1.000 milljarða dollara. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni business.dk verður beiðni sjóðsins tekin til umræðu á næsta fundi G20 landanna í nóvember. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fær fjármagn með þrennum hætti. Sjóðurinn fær vexti af lánum sínum til ríkja í vandræðum, fjárframlög frá eigendum sínum sem eru 186 ríki í heiminum og sjóðurinn á einn stærsta gullforða heimsins en hann nemur nú um 3.000 tonnum. Sjóðurinn hefur þegar sett 400 tonn af gullforða sínum til sölu.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira