Stjarnan, KR og Njarðvík unnu öll örugga sigra á andstæðingum sínum í leikjum kvöldsins í Iceland Express-deild karla.
Liðin eru því sem fyrr öll jöfn að stigum á toppi deildarinnar sem er afar spennandi.
Nick Bradford lék sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík í kvöld er liðið lagði ÍR. Bradford lék vel framan af og skoraði 16 stig í leiknum.
Úrslit kvöldsins:
Njarðvík-ÍR 113-93
Stig Njarðvíkur: Guðmundur Jónsson 19, Kristján Sigurðsson 19, Jóhann Árni Ólafsson 18, Nick Bradford 16, Páll Kristinsson 10, Magnús Gunnarsson 9, Hjörtur Einarsson 6, Friðrik Stefánsson 4, Grétar Garðarsson 4, Rúnar Erlingsson 4.
Stig ÍR: Nemana Sovic 19, Michael Jefferson 18, Gunnlaugur Elsuson 16, Hreggviður Magnússon 15, Steinar Arason 14, Ásgeir Hlöðversson 7, Kristinn Jónasson 4.
Fjölnir-Stjarnan 80-100
Stig Fjölnis: Chris Smith 25, Magni Hafsteinsson 14, Ægir Steinarsson 11, Arnþór Guðmundsson 8, Sindri Kárason 6, Sverrir Karlsson 6.
Stig Stjörnunnar: Jovan Zdravevski 30, Justin Shouse 27, Fannar Helgason 15, Kjartan Kjartansson 13, Magnús Helgason 8, Birkir Guðlaugsson 5, Birgir Pétursson 2.
KR-FSu 110-87
Stig KR: Tommy Johnson 30, Semaj Inge 24, Brynjar Þór Björnsson 21, Jón Orri Kristjánsson 11, Skarphéðinn Ingason 9, Fannar Ólafsson 8, Steinar Kaldal 5, Ólafur Ægisson 2.
Stig FSu: Richard Williams 28, Chris Caird 28, Aleksas Zimnickas 15, Dominic Baker 13, Sæmundur Valdimarsson 2, Jake Wyatt 1.