Lögreglurannsókn hafin á Goldman Sachs 30. apríl 2010 10:16 Saksóknari á Manhattan í New York hefur fyrirskipað lögreglurannsókn á starfsháttum fjárfestingabankans Goldman Sachs.Rannsóknin beinist að því hvort bankinn hafi brotið lög með starfsháttum við að selja viðskiptavinum sínum skuldavafninga sem byggðust á svokölluðum undirmálslánum í Bandaríkjunum fram á árið 2007.Fjallað er um málið í flestum erlendum fjölmiðlum í morgun en á BBC segir að talsmenn Goldman Sachs séu ekki undrandi yfir þessari rannsókn í ljósi þess umtals sem bankinn hefur orðið fyrir að undanförnu.Eins og áður hefur komið fram hefur bandaríska fjármálaeftirlitið höfðað einkamál gegn Goldman Sachs vegna fyrrgreindra vafninga. Í vikunni voru svo bankastjóri Goldman Sachs og nokkrir yfirmenn bankans grillaðir af bandarískri þingnefnd sökum málsins.Samhliða því að selja viðskiptavinum sínum vafningana tók Goldman Sachs sjálfur skortstöður í þeim og veðjaði á að þeir myndu falla í verði sem og gerðist.Eftir á að koma í ljós hvort lögreglurannsóknin á Manhattan leiði til ákæru en á BBC er þess getið að sönnunarbyrðin er meiri í þessari rannsókn en í máli bandaríska fjármálaeftirlitsins gagn bankanum. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Saksóknari á Manhattan í New York hefur fyrirskipað lögreglurannsókn á starfsháttum fjárfestingabankans Goldman Sachs.Rannsóknin beinist að því hvort bankinn hafi brotið lög með starfsháttum við að selja viðskiptavinum sínum skuldavafninga sem byggðust á svokölluðum undirmálslánum í Bandaríkjunum fram á árið 2007.Fjallað er um málið í flestum erlendum fjölmiðlum í morgun en á BBC segir að talsmenn Goldman Sachs séu ekki undrandi yfir þessari rannsókn í ljósi þess umtals sem bankinn hefur orðið fyrir að undanförnu.Eins og áður hefur komið fram hefur bandaríska fjármálaeftirlitið höfðað einkamál gegn Goldman Sachs vegna fyrrgreindra vafninga. Í vikunni voru svo bankastjóri Goldman Sachs og nokkrir yfirmenn bankans grillaðir af bandarískri þingnefnd sökum málsins.Samhliða því að selja viðskiptavinum sínum vafningana tók Goldman Sachs sjálfur skortstöður í þeim og veðjaði á að þeir myndu falla í verði sem og gerðist.Eftir á að koma í ljós hvort lögreglurannsóknin á Manhattan leiði til ákæru en á BBC er þess getið að sönnunarbyrðin er meiri í þessari rannsókn en í máli bandaríska fjármálaeftirlitsins gagn bankanum.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira