Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. október 2010 22:03 Það var hart tekist á í leiknum í kvöld. Mynd/Stefán HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 - 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Þessi lið mættust í fyrstu umferð í N1 deildinni og fóru þar Akureyringar með öruggan sigur af hólmi 41 - 29 og hafa þeir verið á góðri siglingu í deildinni með þrjá sigra úr þremur leikjum og eru við toppinn. HK hafa einnig komist á ágætis skrið eftir fyrsta leikinn og unnið báða leikina eftir hann og vildu þeir eflaust hefna fyrir tapið úr deildinni. Akureyringar byrjuðu leikinn betur og voru grimmir en náðu aldrei að losna almennilega við HK sem komust yfir í fyrsta sinn í leiknum á 24 . mínútu og héldu þeir forskoti í hálfleik 14-12. Akureyringar komu hinsvegar grimmir í seinni hálfleikinn og voru fljótir að jafna metin og náðu svo góðum kafla manni færri á 47 mínútu þegar þeir skoruðu 3 mörk gegn engu. Þessi kafli lagði það grunnin að sigri þeirra. HK fékk gott færi til að jafna í síðustu sókn leiksins en Daníel Berg Grétarsson setti boltann yfir og var því ljóst að Akureyringar voru komnir áfram í næstu umferð. Oddur Grétarsson var atkvæðamestur í liði Akureyringa með 10 mörk og Bjarni Fritzson skoraði 7 og í markinu stóð Sveinbjörn Pétursson sig vel gegn sínum gömlu félögum í HK. Í liði HK var Ólafur Bjarki Ragnarsson atkvæðamestur með 9 mörk,Bjarki Elísson skoraði 5 og stóð Björn Ingi Friðþjófsson vakt sína vel í markinu en hann varði 14 skot.HK - Akureyri 29-30 (14-12)Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 9, Bjarki Már Elísson 5/3, Hörður Másson 4, Daníel Berg Grétarsson 3, Sigurjón F. Björnsson 3, Vilhelm G. Bergsveinsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 2Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 14Hraðaupphlaup: 0Fiskuð víti: 3(Ólafur Bjarki Ragnarsson, Sigurjón Björnsson, Atli Ævar Ingólfsson)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Akureyri: Oddur Grétarsson 10/2, Bjarni Fritzson 7, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 4, Heimir Örn Arnarson 3, Guðlaugur Arnarsson 1, Hörður Sigþórsson 1.Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 17.Hraðaupphlaup: 9 (Oddur Grétarsson 5, Bjarni Fritzson 3, Guðmundur Helgason 1).Fiskuð víti: 3 (Geir Guðmundsson, Oddur Grétarsson, Hörður Sigþórsson)Utan vallar: 12 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Sjá meira
HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 - 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Þessi lið mættust í fyrstu umferð í N1 deildinni og fóru þar Akureyringar með öruggan sigur af hólmi 41 - 29 og hafa þeir verið á góðri siglingu í deildinni með þrjá sigra úr þremur leikjum og eru við toppinn. HK hafa einnig komist á ágætis skrið eftir fyrsta leikinn og unnið báða leikina eftir hann og vildu þeir eflaust hefna fyrir tapið úr deildinni. Akureyringar byrjuðu leikinn betur og voru grimmir en náðu aldrei að losna almennilega við HK sem komust yfir í fyrsta sinn í leiknum á 24 . mínútu og héldu þeir forskoti í hálfleik 14-12. Akureyringar komu hinsvegar grimmir í seinni hálfleikinn og voru fljótir að jafna metin og náðu svo góðum kafla manni færri á 47 mínútu þegar þeir skoruðu 3 mörk gegn engu. Þessi kafli lagði það grunnin að sigri þeirra. HK fékk gott færi til að jafna í síðustu sókn leiksins en Daníel Berg Grétarsson setti boltann yfir og var því ljóst að Akureyringar voru komnir áfram í næstu umferð. Oddur Grétarsson var atkvæðamestur í liði Akureyringa með 10 mörk og Bjarni Fritzson skoraði 7 og í markinu stóð Sveinbjörn Pétursson sig vel gegn sínum gömlu félögum í HK. Í liði HK var Ólafur Bjarki Ragnarsson atkvæðamestur með 9 mörk,Bjarki Elísson skoraði 5 og stóð Björn Ingi Friðþjófsson vakt sína vel í markinu en hann varði 14 skot.HK - Akureyri 29-30 (14-12)Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 9, Bjarki Már Elísson 5/3, Hörður Másson 4, Daníel Berg Grétarsson 3, Sigurjón F. Björnsson 3, Vilhelm G. Bergsveinsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 2Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 14Hraðaupphlaup: 0Fiskuð víti: 3(Ólafur Bjarki Ragnarsson, Sigurjón Björnsson, Atli Ævar Ingólfsson)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Akureyri: Oddur Grétarsson 10/2, Bjarni Fritzson 7, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 4, Heimir Örn Arnarson 3, Guðlaugur Arnarsson 1, Hörður Sigþórsson 1.Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 17.Hraðaupphlaup: 9 (Oddur Grétarsson 5, Bjarni Fritzson 3, Guðmundur Helgason 1).Fiskuð víti: 3 (Geir Guðmundsson, Oddur Grétarsson, Hörður Sigþórsson)Utan vallar: 12 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Sjá meira