Elsti byggingasjóður Breta fórnarlamb íslenska hrunsins 25. febrúar 2010 08:52 Chesham, elsti byggingasjóður (building society) Breta, hefur bættst í hóp fórnarlamba íslenska hrunsins haustið 2008. Sjóðurinn tapaði töluverðum fjárhæðum á falli Heritable bankans, dótturfélagi Landsbankas í Bretlandi.Chesham hefur ekki náð sér á strik eftir þetta tap sem nam 3 milljónum punda eða tæplega 600 milljónum kr. Í fréttum breskra fjölmiðla í morgun segir að Chesham verði yfirtekinn af Skipton sem er fjórði stærsti byggingasjóður Bretlands.Saga Chesham nær aftur til ársins 1845 en jafnframt því að vera elsti byggingasjóður Bretlands var hann sá minnsti þeirra með eignir upp á 230 milljónir punda. Chesham rak aðeins þrjú útibú og viðskiptavinir hans voru tæplega 16.000 talsins. Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Chesham, elsti byggingasjóður (building society) Breta, hefur bættst í hóp fórnarlamba íslenska hrunsins haustið 2008. Sjóðurinn tapaði töluverðum fjárhæðum á falli Heritable bankans, dótturfélagi Landsbankas í Bretlandi.Chesham hefur ekki náð sér á strik eftir þetta tap sem nam 3 milljónum punda eða tæplega 600 milljónum kr. Í fréttum breskra fjölmiðla í morgun segir að Chesham verði yfirtekinn af Skipton sem er fjórði stærsti byggingasjóður Bretlands.Saga Chesham nær aftur til ársins 1845 en jafnframt því að vera elsti byggingasjóður Bretlands var hann sá minnsti þeirra með eignir upp á 230 milljónir punda. Chesham rak aðeins þrjú útibú og viðskiptavinir hans voru tæplega 16.000 talsins.
Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira