Umfjöllun: Grindavík lagði Keflavík í spennuleik Elvar Geir Magnússon skrifar 4. mars 2010 20:46 Þorleifur Ólafsson. Grindvíkingar jöfnuðu Keflvíkinga að stigum með því að leggja þá 76-72 á heimavelli sínum í Iceland Express-deildinni í kvöld. Spennan undir lokin var mjög mikil. Heimamenn léku án Páls Axels Vilbergssonar sem var veikur og því ljóst að aðrar skyttur liðsins þurftu að stíga upp. Baráttan var meiri en gæðin í fyrri hálfleiknum en Grindvíkingar leiddu með níu stiga mun í hálfleik 41-32. Þeir höfðu fjögurra stiga forskot eftir fyrsta leikhlutann en þá spíttu Keflvíkingar í lófana um stundarsakir og komust yfir 22-24. Grindvíkingar, með Darrell Flake í fararbroddi vöknuðu þá aftur og reyndust sterkari fram að hálfleiknum. Keflvíkingar mættu grimmir til leiks í seinni hálfleik og þegar þeir minnkuðu muninn í 45-43 brá Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindvíkinga, á það ráð að taka leikhlé. Varnarleikur Keflvíkinga var farinn að smella betur og meiri hraði var kominn í leikinn. Allt var opið fyrir síðasta fjórðunginn, staðan 61-60. Gríðarleg spenna og mikið jafnræði var á lokasprettinum. Heimamenn skoruðu þriggja stiga körfu þegar tæpar tvær mínútur voru eftir og komust yfir 73-69 og bættu við einu stigi af vítalínunni skömmu síðar. Gunnar Einarsson minnkaði muninn með þriggja stiga körfu á lokamínútunni 74-72. Ómar Örn Sævarsson átti hinsvegar lokaorðið fyrir Grindvíkinga og úrslitin 76-72. Grindavík - Keflavík 76-72 (41-32) Stig Grindavíkur: Darrell Flake 29, Ómar Örn Sævarsson 12, Þorleifur Ólafsson 11, Guðlaugur Eyjólfsson 9, Brenton Birmingham 8, Ólafur Ólafsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3. Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 20, Draelon Burns 14, Urule Igbavboa 11, Hörður Axel Vilhjálmsson 8, Jón Nordal Hafsteinsson 7, Sigurður Þorsteinsson 6, Sverrir Sverrisson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Grindvíkingar jöfnuðu Keflvíkinga að stigum með því að leggja þá 76-72 á heimavelli sínum í Iceland Express-deildinni í kvöld. Spennan undir lokin var mjög mikil. Heimamenn léku án Páls Axels Vilbergssonar sem var veikur og því ljóst að aðrar skyttur liðsins þurftu að stíga upp. Baráttan var meiri en gæðin í fyrri hálfleiknum en Grindvíkingar leiddu með níu stiga mun í hálfleik 41-32. Þeir höfðu fjögurra stiga forskot eftir fyrsta leikhlutann en þá spíttu Keflvíkingar í lófana um stundarsakir og komust yfir 22-24. Grindvíkingar, með Darrell Flake í fararbroddi vöknuðu þá aftur og reyndust sterkari fram að hálfleiknum. Keflvíkingar mættu grimmir til leiks í seinni hálfleik og þegar þeir minnkuðu muninn í 45-43 brá Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindvíkinga, á það ráð að taka leikhlé. Varnarleikur Keflvíkinga var farinn að smella betur og meiri hraði var kominn í leikinn. Allt var opið fyrir síðasta fjórðunginn, staðan 61-60. Gríðarleg spenna og mikið jafnræði var á lokasprettinum. Heimamenn skoruðu þriggja stiga körfu þegar tæpar tvær mínútur voru eftir og komust yfir 73-69 og bættu við einu stigi af vítalínunni skömmu síðar. Gunnar Einarsson minnkaði muninn með þriggja stiga körfu á lokamínútunni 74-72. Ómar Örn Sævarsson átti hinsvegar lokaorðið fyrir Grindvíkinga og úrslitin 76-72. Grindavík - Keflavík 76-72 (41-32) Stig Grindavíkur: Darrell Flake 29, Ómar Örn Sævarsson 12, Þorleifur Ólafsson 11, Guðlaugur Eyjólfsson 9, Brenton Birmingham 8, Ólafur Ólafsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3. Stig Keflavíkur: Gunnar Einarsson 20, Draelon Burns 14, Urule Igbavboa 11, Hörður Axel Vilhjálmsson 8, Jón Nordal Hafsteinsson 7, Sigurður Þorsteinsson 6, Sverrir Sverrisson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira