Skylt að taka sæti í bæjarstjórn Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. maí 2010 21:15 Sigrún Björk Jakobsdóttir getur ekki hætt í bæjarstjórn af pólitískum ástæðum. Alls óvíst er hvort Sigrún Björk Jakobsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri á Akureyri, geti ákveðið að hafna sæti í bæjarstjórn í ljósi mikils fylgistaps eins og hún hefur sagst ætla að gera. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum og lögum um sveitastjórnarkosningar er þeim sem býður sig fram til sveitastjórnar skylt að taka kjöri að loknum kosningum. „Viðmiðið er að það þurfa að vera einhver lögmæt forföll til þess að þú getir vikið úr sveitastjórn hvort sem það er tímabundið eða til loka kjörtímabils," segir Trausti Fannar Valsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Hann segir að sveitastjórnarlögin geri ekki ráð fyrir að menn víki sæti af pólitískum ástæðum, líkt og rætt hefur um t.d. í tilfelli Sigrúnar Bjarkar. Trausti Fannar segir hins vegar að það sé sveitastjórnanna sjálfra að meta hvort forföll séu lögmæt eða ólögmæt og í framkvæmd hafi þetta verið túlkað mjög frjálslega hingað til. Það séu vissulega dæmi þess efnis að menn hafi vikið úr sæti í sveitarstjórnum. Dæmi um slikt er þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson viku úr sæti í borgarstjórn eftir að hafa náð kjöri á Alþingi. Kosningar 2010 Tengdar fréttir Sigrún Björk hættir í stjórnmálum Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur ákveðið í ljósi mikils fylgistaps Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum að víkja sem oddviti flokksins í bæjarfélaginu. Hún ætlar ekki taka sæti í bæjarstjórn á nýju kjörtímabili. Næsti maður á lista sjálfstæðismanna er Ólafur Jónsson. 31. maí 2010 13:58 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Alls óvíst er hvort Sigrún Björk Jakobsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri á Akureyri, geti ákveðið að hafna sæti í bæjarstjórn í ljósi mikils fylgistaps eins og hún hefur sagst ætla að gera. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum og lögum um sveitastjórnarkosningar er þeim sem býður sig fram til sveitastjórnar skylt að taka kjöri að loknum kosningum. „Viðmiðið er að það þurfa að vera einhver lögmæt forföll til þess að þú getir vikið úr sveitastjórn hvort sem það er tímabundið eða til loka kjörtímabils," segir Trausti Fannar Valsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Hann segir að sveitastjórnarlögin geri ekki ráð fyrir að menn víki sæti af pólitískum ástæðum, líkt og rætt hefur um t.d. í tilfelli Sigrúnar Bjarkar. Trausti Fannar segir hins vegar að það sé sveitastjórnanna sjálfra að meta hvort forföll séu lögmæt eða ólögmæt og í framkvæmd hafi þetta verið túlkað mjög frjálslega hingað til. Það séu vissulega dæmi þess efnis að menn hafi vikið úr sæti í sveitarstjórnum. Dæmi um slikt er þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson viku úr sæti í borgarstjórn eftir að hafa náð kjöri á Alþingi.
Kosningar 2010 Tengdar fréttir Sigrún Björk hættir í stjórnmálum Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur ákveðið í ljósi mikils fylgistaps Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum að víkja sem oddviti flokksins í bæjarfélaginu. Hún ætlar ekki taka sæti í bæjarstjórn á nýju kjörtímabili. Næsti maður á lista sjálfstæðismanna er Ólafur Jónsson. 31. maí 2010 13:58 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Sigrún Björk hættir í stjórnmálum Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur ákveðið í ljósi mikils fylgistaps Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum að víkja sem oddviti flokksins í bæjarfélaginu. Hún ætlar ekki taka sæti í bæjarstjórn á nýju kjörtímabili. Næsti maður á lista sjálfstæðismanna er Ólafur Jónsson. 31. maí 2010 13:58