Svandís Svavarsdóttir: Reykjavík þarf Sóleyju, Þorleif og Líf Svandís Svavarsdóttir skrifar 25. maí 2010 13:52 Ef meirihluti framsóknar og íhalds hefði komist upp með það sem til stóð í REI-málinu væri hluti Orkuveitu Reykjavíkur til skiptanna í þrotabúsmálum Glitnis og Íslandsbanka núna. Það tókst að stoppa það. Það tókst að stoppa það vegna þess að Vinstrihreyfingin - grænt framboð átti fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem gat fylgt sínum sjónarmiðum eftir í borgarstjórn Reykjavíkur. Kosningar snúast um að kalla fólk til verka sem kann að forgangsraða í þágu almennings. Um leið eru kosningar tækifæri almennings til að hafa áhrif til fjögurra ára. Hrunflokkarnir þurfa hvíld - líka í borginni. Flokkurinn sem þorir að verja velferðarkefið fyrir Sjálfstæðisflokknum er Vinstri hreyfingin grænt framboð. Það er flokkurinn sem þorir að standa uppréttur andspænis peningaöflunum í landinu og hefur alltaf boðið þeim birginn þegar þarf. Með því að láta þá borga sem eiga og geta. Með því að gleyma aldrei félagslegu réttlæti og jöfnuði. Með því að gefa ekki afslátt í umhverfismálum. Því sterkari sem Vinstri græn eru- því meiri líkur eru á því að Ísland komist út úr kreppunni sem íhaldið og framsókn komu okkur í. Reykjavík þarf Sóleyju, Þorleif og Líf. Höfundur er umhverfisráðherra og fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarmaður Orkuveitunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Svandís Svavarsdóttir Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Íslenskan og menningararfurinn Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar Skoðun Mannúðlegri úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Læknar á landsbyggðinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íslensk verðtrygging á mannamáli! Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Varðhundar kerfisins Lára Herborg Ólafsdóttir skrifar Skoðun Mótum stefnu um iðn- og tæknimenntun á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Sjá meira
Ef meirihluti framsóknar og íhalds hefði komist upp með það sem til stóð í REI-málinu væri hluti Orkuveitu Reykjavíkur til skiptanna í þrotabúsmálum Glitnis og Íslandsbanka núna. Það tókst að stoppa það. Það tókst að stoppa það vegna þess að Vinstrihreyfingin - grænt framboð átti fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem gat fylgt sínum sjónarmiðum eftir í borgarstjórn Reykjavíkur. Kosningar snúast um að kalla fólk til verka sem kann að forgangsraða í þágu almennings. Um leið eru kosningar tækifæri almennings til að hafa áhrif til fjögurra ára. Hrunflokkarnir þurfa hvíld - líka í borginni. Flokkurinn sem þorir að verja velferðarkefið fyrir Sjálfstæðisflokknum er Vinstri hreyfingin grænt framboð. Það er flokkurinn sem þorir að standa uppréttur andspænis peningaöflunum í landinu og hefur alltaf boðið þeim birginn þegar þarf. Með því að láta þá borga sem eiga og geta. Með því að gleyma aldrei félagslegu réttlæti og jöfnuði. Með því að gefa ekki afslátt í umhverfismálum. Því sterkari sem Vinstri græn eru- því meiri líkur eru á því að Ísland komist út úr kreppunni sem íhaldið og framsókn komu okkur í. Reykjavík þarf Sóleyju, Þorleif og Líf. Höfundur er umhverfisráðherra og fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarmaður Orkuveitunnar.
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar