Real Madrid úr leik í 16 liða úrslitum sjötta árið í röð - leikirnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2010 09:30 Esteban Granero, Cristiano Ronaldo og Guti. Mynd/AP Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir hið mikla áfall sem ríkasta félag heims varð fyrir á heimavelli í gær. Franska liðið Lyon sló þá Real Madrid út úr sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og því fær Real Madrid ekki að spila úrslitaleikinn á sínum eigin heimavelli; Santiago Bernabéu. Real Madrid hefur ekki komist í gegnum sextán liða úrslitin síðan að liðið sló út Bayern München tímabilið 2003-2004. Real Madrid hefur aðeins unnið tvo af tólf leikjum sínum í sextán liða úrslitunum á þessum tíma og liðinu hefur aldrei tekist að vinna seinni leikinn. Síðan að Real sló út Bayern München 10. mars 2004 með marki frá Zinedine Zidane hefur liðið dottið út fyrir tveimur ítölskum liðum (Juventus og Roma), tveimur enskum liðum (Arsenal og Liverpool) og svo bæði þýsku liði (Bayern München) og frönsku liði (Lyon). Hér fyrir neðan má sjá örlög Real Madrid í sextán liða úrslitunum svart á hvítu. Þetta var í fjórða sinn sem Real-liðið skorar bara eitt mark eða minna í þessum tveimur leikjum í 16 liða úrslitum.Sex ár í röð úr leik í sextán liða úrslitum2010 Lyon, Frakklandi Samanlagt: 1-2 Fyrri leikur í Lyon: 0-1 tap Seinni leikur í Madrid: 1-1 jafntefli2009 Liverpool, Englandi Samanlagt: 0-5 Fyrri leikur í Madrid: 0-1 tap Seinni leikur í Liverpool: 0-4 tap2008 Roma, Ítalíu Samanlagt: 2-4 Fyrri leikur í Róm: 1-2 tap Seinni leikur í Madrid: 1-2 tap2007 Bayern München, Þýskalandi Samanlagt: 4-4 (útivallarmörk) Fyrri leikur í Madrid: 3-2 sigur Seinni leikur í München: 1-2 tap2006 Arsenal, Englandi Samanlagt: 0-1 Fyrri leikur í Madrid: 0-1 tap Seinni leikur í London: 0-0 jafntefli2005 Juventus, Ítalíu Samanlagt: 1-2 Fyrri leikur í Madrid: 1-0 sigur Seinni leikur í Torínó: 0-2 tap í framlengingu Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir hið mikla áfall sem ríkasta félag heims varð fyrir á heimavelli í gær. Franska liðið Lyon sló þá Real Madrid út úr sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar og því fær Real Madrid ekki að spila úrslitaleikinn á sínum eigin heimavelli; Santiago Bernabéu. Real Madrid hefur ekki komist í gegnum sextán liða úrslitin síðan að liðið sló út Bayern München tímabilið 2003-2004. Real Madrid hefur aðeins unnið tvo af tólf leikjum sínum í sextán liða úrslitunum á þessum tíma og liðinu hefur aldrei tekist að vinna seinni leikinn. Síðan að Real sló út Bayern München 10. mars 2004 með marki frá Zinedine Zidane hefur liðið dottið út fyrir tveimur ítölskum liðum (Juventus og Roma), tveimur enskum liðum (Arsenal og Liverpool) og svo bæði þýsku liði (Bayern München) og frönsku liði (Lyon). Hér fyrir neðan má sjá örlög Real Madrid í sextán liða úrslitunum svart á hvítu. Þetta var í fjórða sinn sem Real-liðið skorar bara eitt mark eða minna í þessum tveimur leikjum í 16 liða úrslitum.Sex ár í röð úr leik í sextán liða úrslitum2010 Lyon, Frakklandi Samanlagt: 1-2 Fyrri leikur í Lyon: 0-1 tap Seinni leikur í Madrid: 1-1 jafntefli2009 Liverpool, Englandi Samanlagt: 0-5 Fyrri leikur í Madrid: 0-1 tap Seinni leikur í Liverpool: 0-4 tap2008 Roma, Ítalíu Samanlagt: 2-4 Fyrri leikur í Róm: 1-2 tap Seinni leikur í Madrid: 1-2 tap2007 Bayern München, Þýskalandi Samanlagt: 4-4 (útivallarmörk) Fyrri leikur í Madrid: 3-2 sigur Seinni leikur í München: 1-2 tap2006 Arsenal, Englandi Samanlagt: 0-1 Fyrri leikur í Madrid: 0-1 tap Seinni leikur í London: 0-0 jafntefli2005 Juventus, Ítalíu Samanlagt: 1-2 Fyrri leikur í Madrid: 1-0 sigur Seinni leikur í Torínó: 0-2 tap í framlengingu
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira