Buffett hagnast á niðurlægingu Frakka á HM 23. júní 2010 10:34 Það virðast engin takmörk á því á hverju ofurfjárfestirinn Warren Buffett getur hagnast. Nú er komið í ljós að hann hagnast töluvert á niðurlægingu franska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í fótbolta (HM) í Suður Afríku.Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni samþykkti Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélag Buffetts, í mars s.l. tryggingarsamning gagnvart einum viðskiptavina sinna um að Frakkar myndu vinna á HM.Ef Frakkar hefðu náð alla leið á toppinn á HM hefði Berkshire Hathaway þurft að greiða þessum viðskiptavini 30 milljónir dollara eða um 3,8 milljarða kr. Niðurstaðan varð sú að Frakkar eru farnir heim með skottið milli lappanna að lokinni riðlakeppninni.Ekki er vitað hvar tók þennan tryggingarsamning né hve mikið hann þurfti að borga Berkshire Hathaway fyrir viðvikið. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Það virðast engin takmörk á því á hverju ofurfjárfestirinn Warren Buffett getur hagnast. Nú er komið í ljós að hann hagnast töluvert á niðurlægingu franska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í fótbolta (HM) í Suður Afríku.Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni samþykkti Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélag Buffetts, í mars s.l. tryggingarsamning gagnvart einum viðskiptavina sinna um að Frakkar myndu vinna á HM.Ef Frakkar hefðu náð alla leið á toppinn á HM hefði Berkshire Hathaway þurft að greiða þessum viðskiptavini 30 milljónir dollara eða um 3,8 milljarða kr. Niðurstaðan varð sú að Frakkar eru farnir heim með skottið milli lappanna að lokinni riðlakeppninni.Ekki er vitað hvar tók þennan tryggingarsamning né hve mikið hann þurfti að borga Berkshire Hathaway fyrir viðvikið.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira