Auknar efasemdir um evruna í Danmörku Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. mars 2010 10:02 Mynd/ AFP. Meirihluti Dana vill gerast aðili að myntbandalagi Evrópu samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Hagstofa Danmerkur og Danske Bank gerðu í mars. Sagt er frá niðurstöðunum á danska vefnum epn.dk. Þar kemur fram að þeir eru örlítið fleiri sem svara játandi þegar þeir eru spurðir að því hvort þeir vilji taka upp evru en sá meirihluti hefur minnkað síðan í sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra. Hlutföllin breytast hins vegar sé einungis litið til svara þeirra sem eru alveg ákveðnir í afstöðu sinni. Sé það gert er meirihluti svarenda mótfallinn því að taka upp evru. Danske Bank segir þess vegna að ekki sé hægt að draga þá ályktun af könnuninni að það yrði samþykkt að skipta um gjaldmiðil ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið í dag. Könnunin frá því í mars sýnir að 39,4% af aðspurðum myndu örugglega greiða atkvæði með aðild að myntbandalaginu en 41,0% myndu örugglega greiða atkvæði gegn því. Hins vegar eru 12% í vafa en myndu hugsanlega greiða atkvæði með aðild en 6,4% myndu hugsanlega greiða atkvæði gegn því. Miðað við síðustu könnun, sem gerð var í desember í fyrra, er fjöldi þeirra sem myndu örugglega greiða atkvæði gegn aðild fleiri núna. Danske Bank Bank segir að fjármálavandinn í heiminum hafi vakið upp spurningar um myntbandalagið. Það hafi að sjálfsögðu haft áhrif í Danmörku. Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Meirihluti Dana vill gerast aðili að myntbandalagi Evrópu samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Hagstofa Danmerkur og Danske Bank gerðu í mars. Sagt er frá niðurstöðunum á danska vefnum epn.dk. Þar kemur fram að þeir eru örlítið fleiri sem svara játandi þegar þeir eru spurðir að því hvort þeir vilji taka upp evru en sá meirihluti hefur minnkað síðan í sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra. Hlutföllin breytast hins vegar sé einungis litið til svara þeirra sem eru alveg ákveðnir í afstöðu sinni. Sé það gert er meirihluti svarenda mótfallinn því að taka upp evru. Danske Bank segir þess vegna að ekki sé hægt að draga þá ályktun af könnuninni að það yrði samþykkt að skipta um gjaldmiðil ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið í dag. Könnunin frá því í mars sýnir að 39,4% af aðspurðum myndu örugglega greiða atkvæði með aðild að myntbandalaginu en 41,0% myndu örugglega greiða atkvæði gegn því. Hins vegar eru 12% í vafa en myndu hugsanlega greiða atkvæði með aðild en 6,4% myndu hugsanlega greiða atkvæði gegn því. Miðað við síðustu könnun, sem gerð var í desember í fyrra, er fjöldi þeirra sem myndu örugglega greiða atkvæði gegn aðild fleiri núna. Danske Bank Bank segir að fjármálavandinn í heiminum hafi vakið upp spurningar um myntbandalagið. Það hafi að sjálfsögðu haft áhrif í Danmörku.
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira