Styttist í atkvæðagreiðslu um ákærur Heimir Már Pétursson skrifar 27. september 2010 18:44 Meirihluti Atlanefndarinnar leggur enn til að þrír til fjórir fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir til Landsdóms. Minnihluti Sjálfstæðismanna í nefndinni telur engar efnislegar forsendur vera til ákæru á hendur ráðherrunum. Atkvæðagreiðsla um málið fer í fyrsta lagi fram á morgun. Atlanefndin gerði engar breytingar milli umræðna á tillögum sínum hvað varðar ákærur á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Mælt var fyrir álitum meiri- og minnihluta nefndarinnar fyrir þingsályktunum um ákærur á Alþingi í dag, en Sjálfstæðismenn eru einir í minnihlutanum og leggjast gegn ákærum. Þeir segja engar efnislega forsendur vera fyrir þeim en mæltu margir með því í umræðunum í dag, að rannsókn verði hafin á embættisfærslum embættismanna og ráðherra varðandi Icesave samninga við Breta og Hollendinga. Harkaleg gagnrýni hafi komið fram um að nefndin hefði ekkert gert til að sýna fram á að ráðherrarnir hafi sýnt af sér ásetning eða stórfellt hirðuleysi við störf sín. „Auðvitað fór nefndin yfir þá gagnrýni sem lögð var fram og við komust að sömu niðurstöðu og áður," svaraði Atli Gíslason á þingi í dag þegar hann svaraði gagnrýni Sjálfstæðismanna. Mælendaskrá er ótæmd og ræðutími er rúmur, þannig að atkvæði um tillögurnar verða væntanlega ekki greidd fyrr en í fyrsta lagi á morgun, jafnvel ekki fyrr en á miðvikudag. Landsdómur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Meirihluti Atlanefndarinnar leggur enn til að þrír til fjórir fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir til Landsdóms. Minnihluti Sjálfstæðismanna í nefndinni telur engar efnislegar forsendur vera til ákæru á hendur ráðherrunum. Atkvæðagreiðsla um málið fer í fyrsta lagi fram á morgun. Atlanefndin gerði engar breytingar milli umræðna á tillögum sínum hvað varðar ákærur á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Mælt var fyrir álitum meiri- og minnihluta nefndarinnar fyrir þingsályktunum um ákærur á Alþingi í dag, en Sjálfstæðismenn eru einir í minnihlutanum og leggjast gegn ákærum. Þeir segja engar efnislega forsendur vera fyrir þeim en mæltu margir með því í umræðunum í dag, að rannsókn verði hafin á embættisfærslum embættismanna og ráðherra varðandi Icesave samninga við Breta og Hollendinga. Harkaleg gagnrýni hafi komið fram um að nefndin hefði ekkert gert til að sýna fram á að ráðherrarnir hafi sýnt af sér ásetning eða stórfellt hirðuleysi við störf sín. „Auðvitað fór nefndin yfir þá gagnrýni sem lögð var fram og við komust að sömu niðurstöðu og áður," svaraði Atli Gíslason á þingi í dag þegar hann svaraði gagnrýni Sjálfstæðismanna. Mælendaskrá er ótæmd og ræðutími er rúmur, þannig að atkvæði um tillögurnar verða væntanlega ekki greidd fyrr en í fyrsta lagi á morgun, jafnvel ekki fyrr en á miðvikudag.
Landsdómur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira