Hollywood vill opna sína eigin kauphöll 2. mars 2010 13:04 Hollywood áformar að opna sína eigin kauphöll þar sem almenningur getur átt viðskipti með hluti í kvikmyndum. Samkvæmt frétt í Hollywood Reporter stendur til að opna Hollywood Stock Exchange þann 20. apríl n.k.Hugmyndin er sú að allir geti keypt hluti í framleiðslu kvikmyndar og fái síðan greitt eftir því hvernig myndinni vegnar í kvikmyndahúsum. Verð hluta í upphafi verði ákveðið með því að meta hve vel viðkomandi mynd muni vegna á fyrstu fjórum sýningarvikunum.Þannig verður t.d. mögulegt fyrir þá sem vinna á Wall Street að veðja fé sínu á velgengi myndarinnar Wall Street: Money Never Sleeps sem tekin verður til sýninga þann 23. apríl n.k.Kauphöll hefur raunar verið til staðar í Hollywood frá árinu 1998. En hún hefur verið í formi skemmtunnar þar sem ekki er spilað með raunverulega peninga né raunveruleg hlutbréf. Nú mun það væntanlega breytast. Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hollywood áformar að opna sína eigin kauphöll þar sem almenningur getur átt viðskipti með hluti í kvikmyndum. Samkvæmt frétt í Hollywood Reporter stendur til að opna Hollywood Stock Exchange þann 20. apríl n.k.Hugmyndin er sú að allir geti keypt hluti í framleiðslu kvikmyndar og fái síðan greitt eftir því hvernig myndinni vegnar í kvikmyndahúsum. Verð hluta í upphafi verði ákveðið með því að meta hve vel viðkomandi mynd muni vegna á fyrstu fjórum sýningarvikunum.Þannig verður t.d. mögulegt fyrir þá sem vinna á Wall Street að veðja fé sínu á velgengi myndarinnar Wall Street: Money Never Sleeps sem tekin verður til sýninga þann 23. apríl n.k.Kauphöll hefur raunar verið til staðar í Hollywood frá árinu 1998. En hún hefur verið í formi skemmtunnar þar sem ekki er spilað með raunverulega peninga né raunveruleg hlutbréf. Nú mun það væntanlega breytast.
Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent