Tekjur Facebook námu 102 milljörðum í fyrra 18. júní 2010 08:50 Hin vinsæla vefsíða Facebook skilaði eigendum sínum tekjum upp á 800 milljónir dollara eða um 102 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta eru mun meiri tekjur en talið var að vefsíðan aflaði. Hagnaðurinn er talin nema nokkrum milljörðum kr.Fjallað er um málið í frétt á Reuters sem hefur tölurnar eftir tveimur ónafngreindum heimildum. Höfuðstöðvar Facebook er í Palo Alto í Kaliforníu en upphaflega var vefsíðan stofnuð fyrir sex árum síðan af háskólanemanum Mark Zuckerberg. Hún hefur síðan orðið vinsælasta samskiptasíða heimsins með yfir hálfan milljarð af notendum.Sérfræðingar höfðu áður talið að tekjurnar af rekstri Facebook á síðasta ári hefðu numið 500 til 700 milljónum dollara. Samvkæmt heimildum Reuters eru þær töluvert hærri. Annar heimildarmannanna segir að forráðamenn Facebook hafi reynt að draga úr umfangi tekna sinna.Talsmenn Facebook vildu ekki tjá sig um málið. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hin vinsæla vefsíða Facebook skilaði eigendum sínum tekjum upp á 800 milljónir dollara eða um 102 milljarða kr. á síðasta ári. Þetta eru mun meiri tekjur en talið var að vefsíðan aflaði. Hagnaðurinn er talin nema nokkrum milljörðum kr.Fjallað er um málið í frétt á Reuters sem hefur tölurnar eftir tveimur ónafngreindum heimildum. Höfuðstöðvar Facebook er í Palo Alto í Kaliforníu en upphaflega var vefsíðan stofnuð fyrir sex árum síðan af háskólanemanum Mark Zuckerberg. Hún hefur síðan orðið vinsælasta samskiptasíða heimsins með yfir hálfan milljarð af notendum.Sérfræðingar höfðu áður talið að tekjurnar af rekstri Facebook á síðasta ári hefðu numið 500 til 700 milljónum dollara. Samvkæmt heimildum Reuters eru þær töluvert hærri. Annar heimildarmannanna segir að forráðamenn Facebook hafi reynt að draga úr umfangi tekna sinna.Talsmenn Facebook vildu ekki tjá sig um málið.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira