Pistill Jóhannesar Kristbjörnssonar: Áhyggjuhrukkurnar hurfu fljótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2010 13:30 Nick Bradford féll vel inn í leik Njarðvíkurliðsins. Mynd/Daníel Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. „Með tilkomu „hjáleigukanans" svokallaða, Nicks Bradford (lék áður með Keflavík), átti maður von á því að pönkararnir úr Breiðholtinu, með nýjan óreyndan þjálfara og án Eika Önundar og Svenna smörrebröd, yrðu auðveld bráð þrátt fyrir að lítill blökkumaður með upphafsstafina MJ hefði komið frá Bandaríkjunum sama morgun og leikurinn fór fram, ÍR-ingum til styrkingar," skrifar Jóhannes og bætir við: „Þá hafði ég allnokkrar áhyggjuhrukkur yfir því frá hverjum Nick stæli sviðsljósinu, mínútunum, skotunum og búningnum. Þær hrukkur hurfu fljótt af andlitinu því allt í einu var sem Njarðvíkurliðið eins og ég þekkti það væri mætt til leiks, sóknarmegin á vellinum," segir Jóhannes í pistli sínum. Jóhannes er einnig hræddur um að pressan sé komin á Njarðvík með tilkomu Nicks Bradford. „Nú breytast væntingarnar úr því að segja „frábært ef okkar menn ná titli í hús í vetur" í „Allt nema allir titlar er algjört klúður". Nú grunar mig að það dugi „stúkunni" skammt að halda jöfnu fram eftir öllum leik og láta sigurinn hanga á horrimminni. Nú lifni stúkan ekki við nema tilþrifin séu því flottari, langskotin því fáranlegri, vörðu skotin komi alla leið upp í stúku og troðslurnar séu yfir 2 metra menn," segir Jóhannes en allan pistilinn hans má finna hér og það verður enginn svikinn að lesa þennan skemmtilega pistil. Dominos-deild karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þór Ak. | Norðurlandið nötrar „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. „Með tilkomu „hjáleigukanans" svokallaða, Nicks Bradford (lék áður með Keflavík), átti maður von á því að pönkararnir úr Breiðholtinu, með nýjan óreyndan þjálfara og án Eika Önundar og Svenna smörrebröd, yrðu auðveld bráð þrátt fyrir að lítill blökkumaður með upphafsstafina MJ hefði komið frá Bandaríkjunum sama morgun og leikurinn fór fram, ÍR-ingum til styrkingar," skrifar Jóhannes og bætir við: „Þá hafði ég allnokkrar áhyggjuhrukkur yfir því frá hverjum Nick stæli sviðsljósinu, mínútunum, skotunum og búningnum. Þær hrukkur hurfu fljótt af andlitinu því allt í einu var sem Njarðvíkurliðið eins og ég þekkti það væri mætt til leiks, sóknarmegin á vellinum," segir Jóhannes í pistli sínum. Jóhannes er einnig hræddur um að pressan sé komin á Njarðvík með tilkomu Nicks Bradford. „Nú breytast væntingarnar úr því að segja „frábært ef okkar menn ná titli í hús í vetur" í „Allt nema allir titlar er algjört klúður". Nú grunar mig að það dugi „stúkunni" skammt að halda jöfnu fram eftir öllum leik og láta sigurinn hanga á horrimminni. Nú lifni stúkan ekki við nema tilþrifin séu því flottari, langskotin því fáranlegri, vörðu skotin komi alla leið upp í stúku og troðslurnar séu yfir 2 metra menn," segir Jóhannes en allan pistilinn hans má finna hér og það verður enginn svikinn að lesa þennan skemmtilega pistil.
Dominos-deild karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þór Ak. | Norðurlandið nötrar „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira