Dagur B.: Stjórnmálin eru á vegamótum 29. maí 2010 09:58 Dagur B. Eggertsson mætti á kjörstað ásamt fjölskyldu sinni. „Stjórnmálin almennt eru á vegamótum, það hefur fallið mikið á traustið og það verður geysimikið verkefni að endurvinna það," sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í viðtali við Þorgeir Ástvaldsson og Sólveigu Bergman á Bylgjunni fyrir utan Ráðhúsið í morgun. Þá gripu þau Dag sem var að koma niður í ráðhús sem börnunum sínum. Samfylkingin hefur dalað mikið í könnunum og sýna að flokkurinn nær þremur mönnum inn og missa þar af leiðandi einn mann. Bylgjan mun ferðast vítt og breitt i dag og ræða við stjórnmálamenn og kjósendur. Spurður hvort hann sé uggandi yfir eigi pólitísku framtíð fari kosningarnar eins og kannanir benda til svaraði Dagur: „Nei, ég er ekki uggandi um mína pólitísku framtíð. Dagur bætir svo við að baráttan hafi verið stórskemmtileg en hún hafi einnig verið erfið í ljósi vantrausts almennings á stjórnmálum. „Þetta er búið að vera undarlegt, því er ekki að neita. Maður finnur að samfélagið er enn að gera upp marga hluti og það er margt sem hvílir þungt á fólki," segir Dagur. Hann var svo að lokum hvort hann hafi dreymt eitthvað í nótt. Dagur svaraði þá: „Góð spurning, ég vaknaði í það minnsta ekki meðvitaður um það. En mér leið vel þegar ég vaknaði." Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
„Stjórnmálin almennt eru á vegamótum, það hefur fallið mikið á traustið og það verður geysimikið verkefni að endurvinna það," sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í viðtali við Þorgeir Ástvaldsson og Sólveigu Bergman á Bylgjunni fyrir utan Ráðhúsið í morgun. Þá gripu þau Dag sem var að koma niður í ráðhús sem börnunum sínum. Samfylkingin hefur dalað mikið í könnunum og sýna að flokkurinn nær þremur mönnum inn og missa þar af leiðandi einn mann. Bylgjan mun ferðast vítt og breitt i dag og ræða við stjórnmálamenn og kjósendur. Spurður hvort hann sé uggandi yfir eigi pólitísku framtíð fari kosningarnar eins og kannanir benda til svaraði Dagur: „Nei, ég er ekki uggandi um mína pólitísku framtíð. Dagur bætir svo við að baráttan hafi verið stórskemmtileg en hún hafi einnig verið erfið í ljósi vantrausts almennings á stjórnmálum. „Þetta er búið að vera undarlegt, því er ekki að neita. Maður finnur að samfélagið er enn að gera upp marga hluti og það er margt sem hvílir þungt á fólki," segir Dagur. Hann var svo að lokum hvort hann hafi dreymt eitthvað í nótt. Dagur svaraði þá: „Góð spurning, ég vaknaði í það minnsta ekki meðvitaður um það. En mér leið vel þegar ég vaknaði."
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira