Stjarnan lagði Njarðvíkinga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2010 21:03 Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar. Mynd/Daníel Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express-deild karla, 91-81. Alls fóru þrír leiki fram í deildinni í kvöld. Stjörnumenn byrjuðu mjög vel í kvöld og voru með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 27-19. Þessa forystu létu þeir aldrei af hendi en staðan í hálfleik var 52-42. Justin Shouse fór mikinn í leiknum og skoraði 23 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Jovan Zdravevski skoraði nítján stig. Hjá Njarðvík var Christopher Smith stigahæstur með 29 stig auk þess sem hann tók átta fráköst. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi í kvöld. Þá vann ÍR stórsigur á Tindastóli, 97-73, og Snæfell vann KFÍ á heimavelli, 125-117. Sigur ÍR-ingar var eins og tölurnar gefa til kynna afar öruggur. Það gekk mikið á í Stykkishólmi í kvöld en hvorki meira né minna en 142 stig voru skoruð í fyrri hálfleik. Staðan eftir hann var 79-63, Snæfelli í vil. Alls skoruðu sjö leikmenn yfir 20 stig í leiknum í kvöld. Þeira stigahæstur var Sean Burton með 29 stig.ÍR-Tindastóll 97-73 (25-20, 24-22, 21-17, 27-14) Stig ÍR: Nemanja Sovic 28/4 fráköst, Kelly Biedler 21/11 fráköst/4 varin skot, Ásgeir Örn Hlöðversson 9, Eiríkur Önundarson 8, Karolis Marcinkevicius 7, Vilhjálmur Steinarsson 7, Níels Dungal 5/6 fráköst, Kristinn Jónasson 4/5 fráköst, Bjarni Valgeirsson 3, Hjalti Friðriksson 3, Davíð Þór Fritzson 2. Stig Tindastóls: Josh Rivers 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 17, Friðrik Hreinsson 11, Helgi Rafn Viggósson 9/12 fráköst, Dimitar Petrushev 6, Einar Bjarni Einarsson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Freyr Margeirsson 3, Þorbergur Ólafsson 2.Snæfell-KFÍ 125-118 (43-26, 36-37, 23-29, 23-26) Stig Snæfells: Sean Burton 29/6 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 25/6 stoðsendingar, Ryan Amaroso 24/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 21/8 fráköst/5 stoðsendingar, Atli Rafn Hreinsson 11/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/5 fráköst, Lauris Mizis 5, Daníel A. Kazmi 0, Kristján Andrésson 0, Egill Egilsson 0, Gunnlaugur Smárason 0, Sveinn Arnar Davíðsson 0. Stig KFÍ: Nebojsa Knezevic 27/5 fráköst, Carl Josey 26/7 fráköst, Craig Schoen 24/7 stoðsendingar/5 stolnir, Darco Milosevic 14/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10, Hugh Barnett 10/4 fráköst, Ari Gylfason 7. Stjarnan-Njarðvík 91-81 (27-19, 25-23, 26-23, 13-16) Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 19/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Birkir Guðlaugsson 6, Ólafur Aron Ingvason 2, Kjartan Atli Kjartansson 1.. Stig Njarðvíkur: Christopher Smith 29/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 15, Kristján Rúnar Sigurðsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Páll Kristinsson 5/4 fráköst, Lárus Jónsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Egill Jónasson 4/4 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express-deild karla, 91-81. Alls fóru þrír leiki fram í deildinni í kvöld. Stjörnumenn byrjuðu mjög vel í kvöld og voru með átta stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, 27-19. Þessa forystu létu þeir aldrei af hendi en staðan í hálfleik var 52-42. Justin Shouse fór mikinn í leiknum og skoraði 23 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Jovan Zdravevski skoraði nítján stig. Hjá Njarðvík var Christopher Smith stigahæstur með 29 stig auk þess sem hann tók átta fráköst. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi í kvöld. Þá vann ÍR stórsigur á Tindastóli, 97-73, og Snæfell vann KFÍ á heimavelli, 125-117. Sigur ÍR-ingar var eins og tölurnar gefa til kynna afar öruggur. Það gekk mikið á í Stykkishólmi í kvöld en hvorki meira né minna en 142 stig voru skoruð í fyrri hálfleik. Staðan eftir hann var 79-63, Snæfelli í vil. Alls skoruðu sjö leikmenn yfir 20 stig í leiknum í kvöld. Þeira stigahæstur var Sean Burton með 29 stig.ÍR-Tindastóll 97-73 (25-20, 24-22, 21-17, 27-14) Stig ÍR: Nemanja Sovic 28/4 fráköst, Kelly Biedler 21/11 fráköst/4 varin skot, Ásgeir Örn Hlöðversson 9, Eiríkur Önundarson 8, Karolis Marcinkevicius 7, Vilhjálmur Steinarsson 7, Níels Dungal 5/6 fráköst, Kristinn Jónasson 4/5 fráköst, Bjarni Valgeirsson 3, Hjalti Friðriksson 3, Davíð Þór Fritzson 2. Stig Tindastóls: Josh Rivers 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Dragoljub Kitanovic 17, Friðrik Hreinsson 11, Helgi Rafn Viggósson 9/12 fráköst, Dimitar Petrushev 6, Einar Bjarni Einarsson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Freyr Margeirsson 3, Þorbergur Ólafsson 2.Snæfell-KFÍ 125-118 (43-26, 36-37, 23-29, 23-26) Stig Snæfells: Sean Burton 29/6 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 25/6 stoðsendingar, Ryan Amaroso 24/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 21/8 fráköst/5 stoðsendingar, Atli Rafn Hreinsson 11/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/5 fráköst, Lauris Mizis 5, Daníel A. Kazmi 0, Kristján Andrésson 0, Egill Egilsson 0, Gunnlaugur Smárason 0, Sveinn Arnar Davíðsson 0. Stig KFÍ: Nebojsa Knezevic 27/5 fráköst, Carl Josey 26/7 fráköst, Craig Schoen 24/7 stoðsendingar/5 stolnir, Darco Milosevic 14/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10, Hugh Barnett 10/4 fráköst, Ari Gylfason 7. Stjarnan-Njarðvík 91-81 (27-19, 25-23, 26-23, 13-16) Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 19/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Birkir Guðlaugsson 6, Ólafur Aron Ingvason 2, Kjartan Atli Kjartansson 1.. Stig Njarðvíkur: Christopher Smith 29/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 15, Kristján Rúnar Sigurðsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Páll Kristinsson 5/4 fráköst, Lárus Jónsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Egill Jónasson 4/4 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira