Google gefur kínverskum stjórnvöldum fingurinn 23. mars 2010 08:38 Leitarvélin Google hefur ákveðið að hundsa reglur kínverskra stjórnvalda um ritskoðun. Hefur netumferð Kínverja um Google nú verið flutt yfir á netþjónabú í Hong Kong en reglurnar um ritskoðunina ná ekki þangað. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð kínverskra stjórnvalda sem að öllum líkindum munu henda Google alfarið út úr landinu.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að aðgerðir Google hafi magnað deilu sem staðið hafa yfir milli Google og kínverskra stjórnvalda síðustu tvo mánuði. Stjórnvöld segja að Google hafi nú brotið „loforð" sitt um að fylgja ritskoðunarreglunum eftir.„Google er að spila mikið hættuspil," segir Rob Enderle forstjóri greiningarfyrirtækisins Enderle Group. „Á endanum gætu þeir valdið meiri skaða en ekki."Netmarkaðurinn í Kína er sá stærsti í heimi en alls eru um 384 milljón notenda tengdir honum. Starfslið Google í Kína telur um 600 manns og getur ekki útilokað að fjöldi þeirra missi vinnuna í kjölfar hinnar nýju stöðu í málinu að sögn talsmanns Google.Ritskoðunin í Kína gengur út á að netmiðlar þar í landi mega ekki tengja notendur við ákveðna síður eða upplýsingar um ýmis samtök eða atburði eins og t.d. Falun Gong eða atburðina sem gerðust á Tiananmen torginu árið 1989. Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Leitarvélin Google hefur ákveðið að hundsa reglur kínverskra stjórnvalda um ritskoðun. Hefur netumferð Kínverja um Google nú verið flutt yfir á netþjónabú í Hong Kong en reglurnar um ritskoðunina ná ekki þangað. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð kínverskra stjórnvalda sem að öllum líkindum munu henda Google alfarið út úr landinu.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að aðgerðir Google hafi magnað deilu sem staðið hafa yfir milli Google og kínverskra stjórnvalda síðustu tvo mánuði. Stjórnvöld segja að Google hafi nú brotið „loforð" sitt um að fylgja ritskoðunarreglunum eftir.„Google er að spila mikið hættuspil," segir Rob Enderle forstjóri greiningarfyrirtækisins Enderle Group. „Á endanum gætu þeir valdið meiri skaða en ekki."Netmarkaðurinn í Kína er sá stærsti í heimi en alls eru um 384 milljón notenda tengdir honum. Starfslið Google í Kína telur um 600 manns og getur ekki útilokað að fjöldi þeirra missi vinnuna í kjölfar hinnar nýju stöðu í málinu að sögn talsmanns Google.Ritskoðunin í Kína gengur út á að netmiðlar þar í landi mega ekki tengja notendur við ákveðna síður eða upplýsingar um ýmis samtök eða atburði eins og t.d. Falun Gong eða atburðina sem gerðust á Tiananmen torginu árið 1989.
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira