Með yfir milljón á mánuði í norska olíuiðnaðinum 17. desember 2010 11:11 Starfsmenn í norska olíu- og gasiðnaðinum hafa nú að meðaltali 59.700 norskar kr. í mánaðarlaun eða rúmlega 1,1 milljón kr. Þetta eru föstu mánaðarlaunin án yfirvinnu. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore.no. Þar segir að án bónusgreiðslna og óreglulegra liða eins og staðaruppbótar séu mánaðarlaunin 50.000 norskrar kr. eða rétt tæplega ein milljón kr. Þessi laun hafa hækkað um 2,9% frá því í fyrra. Þeir sem starfa á olíuborpöllunum sjálfum eru með meðalmánaðarlaun, án yfirvinnu, upp á 51.400 norskar kr. Verkfræðingar og tæknimenn eru með laun upp á 56.700 norskar kr. og háskólamenntaðir yfirmenn eru með laun upp á 65.800 norskar kr. Til samanburðar nefnir offshore.no að þeir sem vinna að jarðvegsborunum á landi í Noregi hafi að meðaltali 37.400 norskar kr. í mánaðarlaun. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starfsmenn í norska olíu- og gasiðnaðinum hafa nú að meðaltali 59.700 norskar kr. í mánaðarlaun eða rúmlega 1,1 milljón kr. Þetta eru föstu mánaðarlaunin án yfirvinnu. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore.no. Þar segir að án bónusgreiðslna og óreglulegra liða eins og staðaruppbótar séu mánaðarlaunin 50.000 norskrar kr. eða rétt tæplega ein milljón kr. Þessi laun hafa hækkað um 2,9% frá því í fyrra. Þeir sem starfa á olíuborpöllunum sjálfum eru með meðalmánaðarlaun, án yfirvinnu, upp á 51.400 norskar kr. Verkfræðingar og tæknimenn eru með laun upp á 56.700 norskar kr. og háskólamenntaðir yfirmenn eru með laun upp á 65.800 norskar kr. Til samanburðar nefnir offshore.no að þeir sem vinna að jarðvegsborunum á landi í Noregi hafi að meðaltali 37.400 norskar kr. í mánaðarlaun.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira