Ísland nýtur góðs af lækkun færslugjalda Visa 8. desember 2010 14:05 Visa Europe og framkvæmdastjórn ESB hafa náð samkomulagi í málaferlum stjórnarinnar gegn kortafélaginu vegna hringamyndunnar. Samkomulagið felur í sér að Visa mun héðan í frá nota eitt færslugjald fyrir alla kaupmenn og neytendur níu landa í ESB og EES þar á meðal Íslendinga. Gjaldið verður 0,2% af úttektarupphæð héðan í frá. Í frétt um málið á Reuters segir að samkomulagið sé lagalega bindandi og muni gilda næstu fjögur árin. Löndin sem hér um ræðir eru, auk Íslands, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía. Luxemborg, Malta, Holland og Svíþjóð. Framkvæmdastjórnin höfðaði mál gegn Visa Europe á síðasta ári þar sem hún taldi að með færslugjöldum sínum væri Visa að koma í veg fyrir samkeppni milli banka. Nú er búið að fella málssóknina niður en talið er að samkomulagið muni lækka færslugjöldin hjá kaupmönnum og neytendum um 30% til 60%. Visa Europe segir að breyting þesi muni auðvelda evrópskum neytendum að borga fyrir vörur utan heimalands síns. MasterCard lækkaði færslugjöld sín í apríl s.l. af sömu ástæðu og Visa gerir það núna. Hinsvegar hefur MasterCard leitað til dómstóla síðan til að fá lögformlega ákvörðun í málinu. Bæði þessi kortafyrirtæki gengu frá svipuðu samkomulagi við yfirvöld í Bandaríkjunum í október s.l. en þar voru þau einnig ákærð fyrir hringamyndun. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Visa Europe og framkvæmdastjórn ESB hafa náð samkomulagi í málaferlum stjórnarinnar gegn kortafélaginu vegna hringamyndunnar. Samkomulagið felur í sér að Visa mun héðan í frá nota eitt færslugjald fyrir alla kaupmenn og neytendur níu landa í ESB og EES þar á meðal Íslendinga. Gjaldið verður 0,2% af úttektarupphæð héðan í frá. Í frétt um málið á Reuters segir að samkomulagið sé lagalega bindandi og muni gilda næstu fjögur árin. Löndin sem hér um ræðir eru, auk Íslands, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía. Luxemborg, Malta, Holland og Svíþjóð. Framkvæmdastjórnin höfðaði mál gegn Visa Europe á síðasta ári þar sem hún taldi að með færslugjöldum sínum væri Visa að koma í veg fyrir samkeppni milli banka. Nú er búið að fella málssóknina niður en talið er að samkomulagið muni lækka færslugjöldin hjá kaupmönnum og neytendum um 30% til 60%. Visa Europe segir að breyting þesi muni auðvelda evrópskum neytendum að borga fyrir vörur utan heimalands síns. MasterCard lækkaði færslugjöld sín í apríl s.l. af sömu ástæðu og Visa gerir það núna. Hinsvegar hefur MasterCard leitað til dómstóla síðan til að fá lögformlega ákvörðun í málinu. Bæði þessi kortafyrirtæki gengu frá svipuðu samkomulagi við yfirvöld í Bandaríkjunum í október s.l. en þar voru þau einnig ákærð fyrir hringamyndun.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira