Útilokað að hafa tvo karla efsta 25. febrúar 2010 10:45 Jónas Sigurðsson. MYND/GVA Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Jónas hefur leitt listann um árabil en vann nauman sigur í baráttu um efsta sætið í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Valdimar Leó Friðriksson lenti í öðru sæti. Prófkjörið er ekki bindandi og mun kjörstjórn leggja fram tillögu sína um lista á félagsfundi í kvöld. Konur eru í þriðja og fjórða sæti listans, en flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa. Rætt hefur verið um að setja konu í annað toppsætið. Valdimar Leó hefur stungið upp á því að konan í þriðja sæti taki efsta sætið, en Jónas fari í það þriðja. „Ég hef tjáð kjörnefnd að ég býð eingöngu kost á mér til að leiða listann," segir Jónas. Valdimar telur það hæpið gagnvart kjósendum að færa sig neðar, þar sem hann hafi í raun unnið kosningasigur, en einungis einu atkvæði munaði á honum og Jónasi, sem hefur verið í forystu í sextán ár. Um þetta segir Jónas: „Valdimar ber á bakinu ákveðna fortíð. Hann sagði skilið við flokkinn og fór í framboð fyrir annan. Hann hefur því unnið gegn Samfylkingunni. Ég tel ekki trúverðugt að menn komi aftur og ætli að gerast leiðtogar, nema þeir vinni sér inn traust. Það tekur lengri tíma að vinna sér það inn en að missa það," segir Jónas. - kóþ Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. Jónas hefur leitt listann um árabil en vann nauman sigur í baráttu um efsta sætið í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Valdimar Leó Friðriksson lenti í öðru sæti. Prófkjörið er ekki bindandi og mun kjörstjórn leggja fram tillögu sína um lista á félagsfundi í kvöld. Konur eru í þriðja og fjórða sæti listans, en flokkurinn er með tvo bæjarfulltrúa. Rætt hefur verið um að setja konu í annað toppsætið. Valdimar Leó hefur stungið upp á því að konan í þriðja sæti taki efsta sætið, en Jónas fari í það þriðja. „Ég hef tjáð kjörnefnd að ég býð eingöngu kost á mér til að leiða listann," segir Jónas. Valdimar telur það hæpið gagnvart kjósendum að færa sig neðar, þar sem hann hafi í raun unnið kosningasigur, en einungis einu atkvæði munaði á honum og Jónasi, sem hefur verið í forystu í sextán ár. Um þetta segir Jónas: „Valdimar ber á bakinu ákveðna fortíð. Hann sagði skilið við flokkinn og fór í framboð fyrir annan. Hann hefur því unnið gegn Samfylkingunni. Ég tel ekki trúverðugt að menn komi aftur og ætli að gerast leiðtogar, nema þeir vinni sér inn traust. Það tekur lengri tíma að vinna sér það inn en að missa það," segir Jónas. - kóþ
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent