Bannað er að fljúga um stóran hluta landsins vegna hættu sem gæti stafað af öskufalli. Svæðið er miðað við ríkjandi vindáttir og allt eins líklegt a það geti breyst. Eins og sést á meðfylgjandi mynd frá Flugstoðum er gula svæðið í flughæð 35 þúsund fet. Græna svæðið þýðir flughæð í 20 þúsund upp í 35 þúsund fetum og rauða þýðir flughæð í 20 þúsund fetum.
Bannað að fljúga yfir stóran hluta landsins
Jón Hákon Halldórsson skrifar
