Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna 9. desember 2010 08:46 Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. BBC hefur eftir Jennie Formby talsmanni Unite verkalýðsfélagsins að hún sé æf af reiði vegna þess að Bakkavör sleit viðræðum við félagið um uppsagirnar svona skömmu fyrir jólin. Viðræðunum var m.a. ætlað að koma í veg fyrir uppsagnirnar og leita annarra leiða við hagræðingu og sparnað. Bakkavör segir að viðræðurnar hafi leitt til þess að fyrirhuguðum uppsögnum hafi fækkað úr 350 og niður í 170. Í verksmiðjunni eru framleiddir tilbúnir réttir, samlokur, salöt, súpur og sósur. „Þeir eru búnir að skera grimmt niður laun upp á allt að 105 pund á viku og þeir hafa skorið niður orlofsgreiðslur og bónusa," segir Jennie Formsby. „Ef þeir hefðu minnstu sómatilfinningu ættu þeir að halda viðræðunum áfram og líta á allar leiðir til að bjarga þessum 170 störfum." Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. BBC hefur eftir Jennie Formby talsmanni Unite verkalýðsfélagsins að hún sé æf af reiði vegna þess að Bakkavör sleit viðræðum við félagið um uppsagirnar svona skömmu fyrir jólin. Viðræðunum var m.a. ætlað að koma í veg fyrir uppsagnirnar og leita annarra leiða við hagræðingu og sparnað. Bakkavör segir að viðræðurnar hafi leitt til þess að fyrirhuguðum uppsögnum hafi fækkað úr 350 og niður í 170. Í verksmiðjunni eru framleiddir tilbúnir réttir, samlokur, salöt, súpur og sósur. „Þeir eru búnir að skera grimmt niður laun upp á allt að 105 pund á viku og þeir hafa skorið niður orlofsgreiðslur og bónusa," segir Jennie Formsby. „Ef þeir hefðu minnstu sómatilfinningu ættu þeir að halda viðræðunum áfram og líta á allar leiðir til að bjarga þessum 170 störfum."
Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira